Hún er bara æði. Annars leit ég við á síðunni þinni af því mér finnst ég sjá svo sjaldan til þín á blogginu nú orðið. Of sein að kommentera á nýjustu færsluna þína (enda hef ég enga skoðun á Sveppa) þannig að ég sendi þér bara bestu kveðjur og vona að þú sért kátari með hlýindunum og vorinu sem fer að koma.
Athugasemdir
Hún er bara æði. Annars leit ég við á síðunni þinni af því mér finnst ég sjá svo sjaldan til þín á blogginu nú orðið. Of sein að kommentera á nýjustu færsluna þína (enda hef ég enga skoðun á Sveppa) þannig að ég sendi þér bara bestu kveðjur og vona að þú sért kátari með hlýindunum og vorinu sem fer að koma.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.3.2009 kl. 00:43