Leita í fréttum mbl.is

Svenfleysi og lyf sem gera ekkert.

Sorry... byrja ég enn. En enginn er skyldugur til að lesa um líðan mína né annarra. Síðasti nótt var nánast svefnlaus og dagurinn erfiður, en ég er með kvíðatöflur sem eiga að slá á kvíðann, þær eru bara ekki að virka. Fór með vinkonu minni i mæðrastyrksnefnd í dag og ég hefði alveg eins getað skotið mig í hausinn.... það var svo mikið af fólki að ég var ekki að höndla það. Var samt megnið af deginum í Hugarafli og er það frábær staður sem að hefur hjálpað mér og mörgum öðrum, hann er til staðar í Mjóddinni og er á móti gleraugnabúðinni þar. En mér leið ekki vel í dag og sagði ekki mikið, kom heim um hálf 7 í kvöd og kvíðinn var að ganga frá mér, hringdi í fólk til að reyna að draa úr kvíðanum, en það stóð ekki lengi yfir. Hélt að ég væri að flippa yfir hérna í gæfkvöldi. Ég tók mér 2 róandi töflur og ég held að ég hafi gert allt of mikið af því í gærkvöldi, en þessi helv. kvíði fór ekki. Innbyrgði nokkrum i við bót og svo svefntöflur líka....... náði að sofna um hálf tvö og er svo vöknuð um 4- hálf 5 aftur.... þetta er við bjóður, veit ekki hvað ég á að gera..... ég þarf að bíða fram að næsta mánudag, þá á ég von á því að geðlæknirinn minn sem ég er kominn með hringi í mig, ég verð að fá einhver geðlyf, ég hef ekki verið svona, ég hef ekki verið lyfjalaus og ég get ekki verið svona.... ég er svo ósátt við þennan lækni á geðdeildinni sem að ég eyddi tíma með megninu af nóverber í og fyrstu vikunni af desember,

Var útskrifuð i fyrradag...... ég veit að Guð er að hjálpa mér, annrs væri ég ekki hér,

það er svo allt of mikið af vieku fólki i þjóðfélaginu sem að þið hafið ekki hugmynd um, ástnadið er svo skelfilegt, og það er svo sannarlega ekkert eða lítitð gert itl að hjálpa þessu fólki og það sem verra er, það er það að margir þora ekki að leita sér hjálpar þar sem það er yfirfullt af skömm og er með fordóma gagnvart sjálfu sér.......

Er of ör núna til að geta skrifað meira.......

Hjálpið þeim sem minna mega sín, reynið að halda ykkur fra´fordómum gagnvart andlega veiku fólki, á þessum tíma þurfum við virkilega á hjálp og hlýju að halda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég les skrifin þín Linda mín og hugsa fallega til þín.  Gangi þér vel. Knús

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.12.2010 kl. 10:17

2 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Les alltaf bloggið þitt Linda mín...þegar þú bloggar.

Mættir gera meira af því og fá þannig útrás fyrir allt það sem er að brjótast um í þér..við sem lesum..við getum alveg tekið endalaust við..

Vertu hugrökk..öll él birtir upp um síðir...

Knús á þig<3

Bergljót Hreinsdóttir, 9.12.2010 kl. 18:58

3 identicon

Gangi þér vel elsku Linda mín. Ég hugsa ávalt til þín og takk fyrir stuðninginn um daginn. Hann var mér ómetanlegur. Takk vinur minn og takk fyrir að vera vinur minn hér og reyndar annasrstaðar líka.

knús á þig elsku Linda mín.

Bestu kveðjur.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 13.12.2010 kl. 21:15

4 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Gott að sjá að þú ert farin að blogga aftur,færð útrás af því,vildi að ég gæti hjálpað þér,,Gangi þér vel elsku kerlingin mín

Guðný Einarsdóttir, 15.12.2010 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband