Leita í fréttum mbl.is

Ég er farin úr landi.

Jæja, þá er stóri dagurinn runnin upp. Við erum að fara að leggja í hann til Budapest.

Við erum búin að pakka niður og núna er bara að tína töskurnar í bílinn og koma sér af stað.

Rétt að henda inn nokkrum kveðjulínum.

Eigið góða helgi..... ég ætla að njóta hennar með börnunum mínum í Ungverjalandi.

Bææææ..... Kv. Linda litla útlandafari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Góða ferð og skemmtið ykkur vel.

Anna Guðný , 23.10.2008 kl. 11:09

2 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Góð! Njóttu ferðarinnar og skemmtið ykkur úber vel!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 23.10.2008 kl. 11:16

3 Smámynd: Brynja skordal

Góða ferð og hafið rosalega góða og skemmtilega ferð njótið knús kveðjur

Brynja skordal, 23.10.2008 kl. 13:29

4 identicon

Góða skemmtun og njótið ykkar

disa (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 15:28

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Góða ferð og góða skemmtun.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.10.2008 kl. 00:58

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Góda ferd og umfram allt góda skemmtun í Budapest...Tangad langar mig ad koma .Er á listanum mínum

Madur smá  öfundar bara fólk sem er ad leggjast í ferdalög og geta bara losad hugann.... Nei tad má madur ekki.Ég samgledst tér.

Njóttu kæra Linda og familie.

Gudrún Hauksdótttir, 24.10.2008 kl. 03:55

7 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Hafið það gott í ferðinni...Knús til þín og þinna.

Agnes Ólöf Thorarensen, 24.10.2008 kl. 09:35

8 identicon

ahhh, góða helgi, æðislegt!!

alva (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 10:23

9 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Góða ferð..

Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.10.2008 kl. 21:55

10 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Ég er í töskunni þinni hihiNjótið ykkar

Guðný Einarsdóttir, 25.10.2008 kl. 15:21

11 identicon

Góða skemmtun mín kæra, væri nú alveg til í að vera fjær þessu bév... krepputali.

knús í krús ;)

Berglind Elva (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband