Leita í fréttum mbl.is

Strembin helgi....

Ég kom austur í gær og byrjaði að vinna seinni partinn eða klukkan 6, ég var að koma heim úr vinnunni núna. Það sem ég er búin að vinna síðan kl. 6 í í gær eru 24 1/2 tími, ég er búin að vinna í rumarn sólarhring á þessum rúma sólarhring..... Það er nokkuð ljóst að ég á eftir að steinliggja eftir þessa helgi..... og það er allur sunnudagurinn eftir, mæti 11:45 á morgun, en verð samt örugglega bara að vinna til 22:00. Það er svo margt skrautlegt og skemmtilegt sem skeður á á pöbbnum að það er ótrúlegt, vesrt að ég get ekki sagt frá því. En mikið vildi ég að ég að ég gæti deilt því með ykkur.

Jæja, ég ætlaði nú eiginlega ekkert að skrifa, ætlaði aðallega að biðjast afsökunar á því að ég sé ekki búin að fara blogghring og fer hann ekki núna, ætla í bólið að hvíla mig er að fara að vinna eftir tæpa 9 tíma. En ég ætla að gefa mér tíma í það annað kvöld, þegar ég kem heim.

Þannig að þangað til hafið það gott snúllur og farið vel með ykkur.

Kv. Linda litla þreytta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Hvíldu þig vel vina!

Sporðdrekinn, 1.6.2008 kl. 03:12

2 Smámynd: Svetlana

Þetta er ekki gott. Ég býst reyndar við að spurningin: þarftu að vinna svona mikið? sé óþörf. Því hver myndi vinna svona vaktir nema að þurfa þess.

Hvíldu þig vel.

Svetlana, 1.6.2008 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband