Leita í fréttum mbl.is

Æðislegt kvöld búið.

Góður dagur og frábært kvöld. Ég var með spakk og hagetti í kvöldmat með steiktum pipar kartöflum jammí jammí. Við borðuðum saman ég, Kormákur, Brynja og Unnur. Svo var setið og hlegið, Bína og Deddi komu líka niður og var kvöldið bara snilld, það er langt síðan ég hef verið með svona marga gesti í einu, enda ekkert búin að vera heima í sumar. En alla vega frábært kvöld....... endilega gera svona aftur seinna... heyrið þið það ???

Morgundagurinn verður aftur á móti rólegri þar sem við Kormákur verðum bara ein fram eftir degi, það er reyndar ágætt. Ætla að draga hann með mér í bæinn og kíkja í góða hirðirinn  og eitthvað skemmtilegt. Ég held að María og Hjörleifur komi á morgun frekar en laugardaginn, það verður gaman að fá þau í heimsókn yfir helgina. Nú Brynja ætlar að mæta á svæðið líka og elda einhvern dýrindis kjúklingarétt special handa okkur Bínu (sælkerunum).

Okítókí, ekkert meira að segja núna, nema bara góða nótt og takk fyrir daginn þið öll sem hafið tekið þátt í honum með mér.

Knús á liðið...... kv. Linda litla glaða....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Mikið er gaman að heyra eða eiginlega að lesa um að þið hafið skemt ykkur vel í dag.

Hafðu góðan dag á morgun Linda mín, kannski kíki ég líka bara í Góða hirðinn.

Aprílrós, 15.8.2008 kl. 00:26

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Humm,,,ég er komin heim að sinni,veit ekki hvursu lengi ég verð hér í þessu eymdarbæli                                                                Kannski djók

Guðný Einarsdóttir, 15.8.2008 kl. 00:44

3 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Gamann að heyra það , eigið góða helgi

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 15.8.2008 kl. 09:43

4 Smámynd: Brynja skordal

Gaman hjá ykkur hafðu ljúfa helgi Elskuleg

Brynja skordal, 15.8.2008 kl. 10:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband