29.3.2012 | 22:25
Útrás 2 frá þessari geðbiluðu...
Þetta er búið að vera langur dagur af eymd og volæði, átti að vera á Rauða Kross hitting í dag, en langaði ekki tiil þess. Eftir að Rauði Krossinn var búin kom Chynthia mín til mín, en hún er með RKÍ hérna á Hellu, yfirsjón með sjálfboðavinnuna. Þegar hún kom og tók utan um mig, þá auðvitað kom flóðið.... það er gott að tappa aðeins af tárakirtlunum, en kommon.... það er ekki þar með sagt að það eigi að þurrka þá upp, er sko búin að vera vælandi öðru hvoru eftir að hún fór.
Síðan hafði ég samband við Hugaraflsmeðlim og fékk smá ráð sem varð til þess að ég er búin að fá tíma hjá Auði Axels í Hugarafli á morgun, en hún hefur haldið utan um mig og mín mál þegar ég stundaði Hugarafl á meðan ég bjó í Rvk. Hún hjálpaði mér mikið í innlögnum mínum 2010/2011 á geðdeild.
Pa og Ma fara í borgina á morgun og fer ég með þeim. Ég er svo fegin að ég er að fara að hitta Auði..... það er eins og það sé strax einhver léttir, veit samt ekki alveg af hverju.
Annars er dagurinn aðallega búinn að fara í það að liggja í rúminu og horfa út í loftið inni í herbergi, bara liggja í rúminu. Stundum að grípa í bók og lesa, en ég hef ekki hugmynd um hvað, hugurinn er svo mikið á flandri núna, hann getur ekki verið kyrr.
Er svo mikið að hugsa hvort að ég ætti að fara upp á Lansa og sjá hvort að ég fái viðtal, en tilhugsunin um alla þessa bið þar dregur úr því að ég vilji leita mér hjálpar og hugsunin um að Tómas Zoega taki á móti mér get ég ekki höndlað. Það getur verið að hann hafi hjálpað mörgum, en ekki mér og ég vil ekki lenda hjá þeim manni.
Æi, veit ekki hvað ég á að gera, ætli ég byrji bara ekki á því að ræða við Auði og sjá um hvað verður rætt.....
Þetta blogg er eiginlega bara vangaveltur og hugsanir, bara smá losun fyrir mig..... ætla að fara að koma mér í rúmið, þó að húsið sé á hvolfi (aðeins of ýkt) þá verður það bara að vera það, ég get ekkert gert. AMEN.
Síðan hafði ég samband við Hugaraflsmeðlim og fékk smá ráð sem varð til þess að ég er búin að fá tíma hjá Auði Axels í Hugarafli á morgun, en hún hefur haldið utan um mig og mín mál þegar ég stundaði Hugarafl á meðan ég bjó í Rvk. Hún hjálpaði mér mikið í innlögnum mínum 2010/2011 á geðdeild.
Pa og Ma fara í borgina á morgun og fer ég með þeim. Ég er svo fegin að ég er að fara að hitta Auði..... það er eins og það sé strax einhver léttir, veit samt ekki alveg af hverju.
Annars er dagurinn aðallega búinn að fara í það að liggja í rúminu og horfa út í loftið inni í herbergi, bara liggja í rúminu. Stundum að grípa í bók og lesa, en ég hef ekki hugmynd um hvað, hugurinn er svo mikið á flandri núna, hann getur ekki verið kyrr.
Er svo mikið að hugsa hvort að ég ætti að fara upp á Lansa og sjá hvort að ég fái viðtal, en tilhugsunin um alla þessa bið þar dregur úr því að ég vilji leita mér hjálpar og hugsunin um að Tómas Zoega taki á móti mér get ég ekki höndlað. Það getur verið að hann hafi hjálpað mörgum, en ekki mér og ég vil ekki lenda hjá þeim manni.
Æi, veit ekki hvað ég á að gera, ætli ég byrji bara ekki á því að ræða við Auði og sjá um hvað verður rætt.....
Þetta blogg er eiginlega bara vangaveltur og hugsanir, bara smá losun fyrir mig..... ætla að fara að koma mér í rúmið, þó að húsið sé á hvolfi (aðeins of ýkt) þá verður það bara að vera það, ég get ekkert gert. AMEN.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Elsku stelpan mín, þetta er ekki gott að heyra. En það er rétt hjá þér, talaðu við Auði og fáðu góð ráð. Ef til vill getur hún haft samband við geðdeild og útskýrt málin. Það er oft auðveldara fyrir utanaðkomandi að gangast í málum en maður sjálfur, sérstaklega þegar við erum langt niðri. Knús á þig ljúfust og vonandi hjálpar vorið og sumarið þér að komast á rétt ról.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2012 kl. 22:54
Elsku Ásthildur mín, takk fyrir að commenta. Er að reyna að nota bloggið mitt núna til að fá útrás, held að það hjálpi til, en takk fyrir þessi orð mín kæra :)
Linda litla, 29.3.2012 kl. 23:02
Já veistu elskan mín það hjálpar svo sannarlega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2012 kl. 23:10
Gott að vita þú sért á leið til Auðar, við vitum hvað það eitt og sér er mikill léttir. Þú ert svo hugrökk Linda mín, þó þér kannski finnist það ekki núna, en að leyta aðstoðar í vanlíðaninni er hugrekki :) Knús á þig köggull :)
Fríða Einarsdóttir (IP-tala skráð) 30.3.2012 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.