7.4.2012 | 14:07
Laugardagur fyrir Páskadag.
Ég eyddi mánudegi og þriðjudegi í höfuðborginni, hitti nokkra vini mína, fór í Hugarafl og þvældist smá. Ég gisti hjá Írisi minni í Ljósheimunum, en á mánudagskvöldið komu þær Arna mín og Fanný systir Írisar til okkar og áttum við skemmtilegt kvöld saman.
Nú leiðin lá heim seinni part þriðjudags og komu María og strákarnir með okkur austur aftur.
SJúkraþjálfun á miðvikudeginum, þar brotnaði ég.... magnaður andskoti hvað þetta kemur alltaf aftan að manni þessi vanlíðan, stundum líður mér vel og stundum hrynur heimurinn. Ég finn reyndar þegar heimurinn er að hrynja, þá fer fólk að fara í pirrurnar á mér mér og mikið ómögulegt í kringum mig. Eftir tímann hjá Mariu sjúkraþjálfa þá fer ég heim og legg mig, gjörsamlega búin á því á sál og líkama. Legg mig um 4 og vakna 7, geri þá aspassúpu og smyr brauð, gef liðinu að borða og svo um 8 fer ég upp í aftur og vakna á fimmtudag... leið betur.
Ég er þreytt, ég er orkulaus, stundum er ég döpur...... ég VEIT að þetta á allt eftir að lagast.
María og Rúnar fóru til Reykjavíkur áðan og ætla út að borða og svo á Mercury show (held ég). Á meðan ætla ég að passa ormabobbana mína, með hjálp Kormáks.
Þegar Oliver vaknar, er ég búin að plana labbitúr og svo borðum við snemmbúinn kvöldverð á Kanslaranum, ætla að bjóða öllum strákunum mínum í pizzu og svo bara heim.
Vonandi líður mér betur eftir hressandi göngu með öllum strákunum mínum.
Sit hér með þvílíkan nánast fýlusvip, er samt ekki í fýlu.... finnst bara ekkert broslegt. En það breytist, ég veit það......
Nú leiðin lá heim seinni part þriðjudags og komu María og strákarnir með okkur austur aftur.
SJúkraþjálfun á miðvikudeginum, þar brotnaði ég.... magnaður andskoti hvað þetta kemur alltaf aftan að manni þessi vanlíðan, stundum líður mér vel og stundum hrynur heimurinn. Ég finn reyndar þegar heimurinn er að hrynja, þá fer fólk að fara í pirrurnar á mér mér og mikið ómögulegt í kringum mig. Eftir tímann hjá Mariu sjúkraþjálfa þá fer ég heim og legg mig, gjörsamlega búin á því á sál og líkama. Legg mig um 4 og vakna 7, geri þá aspassúpu og smyr brauð, gef liðinu að borða og svo um 8 fer ég upp í aftur og vakna á fimmtudag... leið betur.
Ég er þreytt, ég er orkulaus, stundum er ég döpur...... ég VEIT að þetta á allt eftir að lagast.
María og Rúnar fóru til Reykjavíkur áðan og ætla út að borða og svo á Mercury show (held ég). Á meðan ætla ég að passa ormabobbana mína, með hjálp Kormáks.
Þegar Oliver vaknar, er ég búin að plana labbitúr og svo borðum við snemmbúinn kvöldverð á Kanslaranum, ætla að bjóða öllum strákunum mínum í pizzu og svo bara heim.
Vonandi líður mér betur eftir hressandi göngu með öllum strákunum mínum.
Sit hér með þvílíkan nánast fýlusvip, er samt ekki í fýlu.... finnst bara ekkert broslegt. En það breytist, ég veit það......
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Knús ljúfust.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.4.2012 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.