16.4.2012 | 12:55
Yndislegi Kormákur minn
Kvöldið í gær var frekar rólegt, hélt minni grímu eftir að Kormákur kom heim frá pabba sínum, en hann veit alveg að ég er veik. Strákgreyið er alið upp við þetta. Hann er meðvitaður um að ég gæti verið lögð inn, en auðvitað vona ég að svo verði ekki. Ég var inni á geðdeild jól og áramót 2010/2011 og þá var hann hjá systur sinni, en síðustu jól þá bættum við upp samveru okkar og áttum sko góð jól saman. Við reynum alltaf að horfa á björtu hliðarnar, við erum eins og tvær vinkonur og þær heita báðar Pollýanna :)
Kormákur á afmæli í dag, hann er 12 ára þessi yndislegi, skilningsríku, duglegi og fallegi drengur og hann er minn. Við ætlum að reyna að halda bekkjarpartý næstu helgi fyrir hann, panta bara pizzur og hafa partý í 3-4 tíma.
Ég er að fara í sjúkraþjálfun klukkan hálf 3 og þegar ég er búin þar þá ætla ég að koma við í bakaríinu og kaupa eina köku og gervirjóma og við ætlum að bjóða pabba og mömmu í kökusneið, þetta á að duga í dag og hann er sáttur við það.
Ég er mjög flöt, ég átti erfitt með að fara á fætur í morgun og satt að segja þá var ég bara að fara í föt og klukkan að verða 1. Ég hef ekkert grátið í dag... gott mál, en efast ekkert um að tárin komi þegar ég fer í sjúkraþjálfun, það er eins og Maria sjúkraþjálfi viti um einhver on/off takka á mér.
Ég barðist aðeins við sjálfa mig í gær, píndi mig til að gera hluti, það var erfitt en ég gerði það og ég grét af vanlíðan á eftir. EN ég ætla að gera þetta sama í dag, ég ætla að pína mig. Ég veit ekki hvaða leið ég get farið til að fá orku, veit ekki hvað ég get gert. Ég er yfirmáta þreytt en læt ig samt hafa það að labba í sjúkraþjálfun og til baka. Ég er að taka 5 omega3 og ég er að taka 3 töflur af D1000, hvað get ég gert meira..... hafið þið einhverjar hugmyndir... það er að segja ef að einhver les þetta annar en Ásthildur Cesil mín, by the way Ásthildur þú ert og verður alltaf yndisleg kona í mínum huga.
Segjum þetta gott núna, er flöt og tóm....
Kormákur á afmæli í dag, hann er 12 ára þessi yndislegi, skilningsríku, duglegi og fallegi drengur og hann er minn. Við ætlum að reyna að halda bekkjarpartý næstu helgi fyrir hann, panta bara pizzur og hafa partý í 3-4 tíma.
Ég er að fara í sjúkraþjálfun klukkan hálf 3 og þegar ég er búin þar þá ætla ég að koma við í bakaríinu og kaupa eina köku og gervirjóma og við ætlum að bjóða pabba og mömmu í kökusneið, þetta á að duga í dag og hann er sáttur við það.
Ég er mjög flöt, ég átti erfitt með að fara á fætur í morgun og satt að segja þá var ég bara að fara í föt og klukkan að verða 1. Ég hef ekkert grátið í dag... gott mál, en efast ekkert um að tárin komi þegar ég fer í sjúkraþjálfun, það er eins og Maria sjúkraþjálfi viti um einhver on/off takka á mér.
Ég barðist aðeins við sjálfa mig í gær, píndi mig til að gera hluti, það var erfitt en ég gerði það og ég grét af vanlíðan á eftir. EN ég ætla að gera þetta sama í dag, ég ætla að pína mig. Ég veit ekki hvaða leið ég get farið til að fá orku, veit ekki hvað ég get gert. Ég er yfirmáta þreytt en læt ig samt hafa það að labba í sjúkraþjálfun og til baka. Ég er að taka 5 omega3 og ég er að taka 3 töflur af D1000, hvað get ég gert meira..... hafið þið einhverjar hugmyndir... það er að segja ef að einhver les þetta annar en Ásthildur Cesil mín, by the way Ásthildur þú ert og verður alltaf yndisleg kona í mínum huga.
Segjum þetta gott núna, er flöt og tóm....
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Takk fyrir hlý orð Linda mín og innilega til hamingju með drenginn þinn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.4.2012 kl. 12:58
Fáðu þér magnesíum Linda, það fæst í apótekum í plastdósum, magnesíum, kalk og sítróna, setur það í sjóðandi vatn, hrærir upp og drekkur það svo. Magnesíum er afar styrkjandi fyrir líkaman.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.4.2012 kl. 13:00
Ég er að drekka magnesíum á kvöldin sme heitir "náttúruleg slökun" og er einnig að drekka á morgnana eitthvað sem heitir "super green".
kannski tekur þetta allt tíma að virka.
Takk :)
Linda litla, 16.4.2012 kl. 13:27
Já elskan allt tekur sinn tíma, en það virkar. Það er alve víst. Knús ljúfust
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.4.2012 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.