17.4.2012 | 10:40
Ég er á meðan ég er...
Ég fór í rúmið fyrir 9 í gærkvöldi, las í einhverja stund og skellti svo hugleiðsludisk nr 1 í tækið. Mikið ofboðslega er þessi diskur að hjálpa mér. Vaknaði svo um 8 í morgun og ég var tilbúin að fara á fætur, það er langt síðan það hefur skeð að ég hafi löngun til þess að fara á fætur fyir hádegið. Ég hellti mér á kaffi (langt komin með könnuna), og er með þvott í annarri vél.... sem sagt einhver orka til staðar sem að ég ætla að nýta mér. Fann reyndar fyrir breyttri líðan í gær, fékk t.d. ekkert grátkast, það er batamerki.
Ég á að hitta lækni í dag og verður trúlega farið út í lyfjabreytingar, ég bæði hlakka til þess og kvíður fyrir því. Nýju lyfin geta tekið 2-3 vikur að virka.
Ég held að veðrið sé líka að hjálpa til.... reyndar held ég að allt sé að hjálpa til... fjölskyldan, vinirnir, andrúmsloftið og Kisa mín ;o) Hún finnur fyrir mínum veikindum, það er alveg magnað hvað dýr skynja.
Ég ætla að vera jákvæð í dag, ég ætla að vea dugleg í dag, ég ætla líka að hvíla mig ef að ég finn fyrir þreytu, ég ætla ekki að ofgera mér. Ég ætla að eiga þennan dag.
Ég er jákvæðari og ætla að njóta þess á meðan það er, vonandi endist það.
Ég á að hitta lækni í dag og verður trúlega farið út í lyfjabreytingar, ég bæði hlakka til þess og kvíður fyrir því. Nýju lyfin geta tekið 2-3 vikur að virka.
Ég held að veðrið sé líka að hjálpa til.... reyndar held ég að allt sé að hjálpa til... fjölskyldan, vinirnir, andrúmsloftið og Kisa mín ;o) Hún finnur fyrir mínum veikindum, það er alveg magnað hvað dýr skynja.
Ég ætla að vera jákvæð í dag, ég ætla að vea dugleg í dag, ég ætla líka að hvíla mig ef að ég finn fyrir þreytu, ég ætla ekki að ofgera mér. Ég ætla að eiga þennan dag.
Ég er jákvæðari og ætla að njóta þess á meðan það er, vonandi endist það.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Innlent
- Össur telur erindi Pírata í stjórnmálum lokið
- Reykjavík tefur uppbyggingu
- Bjarni: Bankarnir ekki í takt við samfélagið
- Rockville borholan tekin í notkun á nýju ári
- Hættumat lækkað í Grindavík
- Illa þefjandi tuska Íslandsbanka
- Verið að eyðileggja framtíðina
- Miklir möguleikar til úrbóta
- Tveir grunaðir um stórfellt fíkniefnalagabrot
- Opna aftur um leið og þau geta
Íþróttir
- Framarar halda áfram að styrkja sig
- Staðgengill þess besta líka meiddur
- Skák að selja sig með nekt
- Staðfestir vond tíðindi fyrir Arsenal
- Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool
- HK-ingurinn samdi við Breiðablik
- Frá Selfossi í Fossvoginn
- VECA valið lið ársins
- Aron bestur í Meistaradeildinni
- Riftir samningnum við KR
Athugasemdir
Krútta mín....Þú ert yndisleg og bestust! Leyfðu deginum að vera þínum- það er gott markmið. Leyfðu mér að heyra þegar þú kemur frá doksa, knús og klemm á þig :*
Vigdís (IP-tala skráð) 17.4.2012 kl. 11:55
þú ert frábær Linda og svo dugleg. Ég var með fullt af fólki að biðja fyrir þér á sunnudaginn var, bað um fyrirbæn fyrir vinkonu mína. svo er ég líka alltaf að senda þér ljós og kærleik.
Flott hjá þér að leyfa deginum að vera þínum, og flott hjá þér að hvíla þig þegar þu finnur að þú þarft þess.
ég á bara eitt orð yrir þig Linda mín. YNDISLEG.
Aprílrós, 17.4.2012 kl. 13:47
Knús til þín elsku Linda, ég sendi þér góða strauma yfir hafið og vona að þú verðir heil sem fyrst!:*
Vigdís F (IP-tala skráð) 17.4.2012 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.