23.8.2012 | 19:05
Smá losun...
Ég var vakin í morgun af 12 ára syni mínum rétt fyrir klukkan 10 í morgun, en hann var einmitt að fara með strætó til Reykjavíkur til systur sinnar. Strætóinn átt að fara 10:19 minnir mig og ekki var hann að hafa fyrir því að vekja mömmu þar sem hún er lasin og hann veit að ég vil vera ein. Barnið er svo meðvirkt að það er skelfilegt. Ég snáfaðist á fætur og tékkaði á því hvað væri í töskunni hjá honum og þar var PS3 tölvan leikir og einar nærbuxur....... tókum saman föt í snatri og hann náði strætó.
Ég fór á kamarinn og gerði þar sem þurfti þar, fór svo í tölvuna og kíkti á nýja lokaða hópinn sem ég er í sem heitir "bjarta ljósið" og er það búið að vera mmikið í umræðunni undanfarið. Það er fyrir fólk sem að einangrar sig að einhverju tagi, og fólk sem er einmanna. Ég sótti um inngang vegna veikinda minna þar sem að ég er mjög gjörn á að einangra mig þegar ég veikist andlega. Þetta er góður hópur, kannski finnst mér það vegna þess að ég er ekki í Reykjavík lengur og get ekki stundað Hugarafl eins og ég gerði.
þarna er fólk sem gefur upp símanúmer hjá sér tiil að hjálpa öðrum, þarna er fólk sem t.d. býr erlendis og gefur upp skype-ið hjá sér. Ég er aftur á móti sú manneskja sem að vil ekki tala við neinn né hitta neinn þegar ég er svona,en mér finnst betra að tala í gegnum tölvu, þá sér ening líðan mína. Ég vil bara sofa og er búin að sofa nánast í allan dag. Þessi nýju lyf sem að læknirinn minn lét mig hafa virðast draga úr grátköstum og er það mjög gott, en ég er heldur sljó og hálf vímuð af þeim, kannski gengur það yfir. Mér finnst a.m.k. gott að vera ekki grátandi lengur.
Ég á svo yndilsega foreldra, mamma hringdi áðan og sagði að pabbi væri að fara í búðina og hvort að mig vantaði eitthvað (hún veit auðvitað að eg fer ekki út), skömmu síðar birtist höfðinginn hann faðir minn með 2 fjörmjólk og eina 2 lítra sykurl. appelsín, og ég bara sátt við það.
Ég ætlaði að reyna að fara aðeins út í dag, en það tókst ekki, ætla að hugsa málið aftur þegar það fer að dimma. Jú, ég er að plata. Þegar pabbi kom með drykkina þá stökk ég út í garð og sótti gras handa Hemma Gunn (naggrísnum).
Ég verð að fara út á morgun, á læknatíma snemma í fyrramálið, kannski labba ég eitthvað smá aukalega líka til að fá ferska loftið í lungun.
Ég á símanum mínum í dag að læknirinn hafði hringt og ég ekki heyrt af því að ég svaf.... er búin að vera að velta því fyrir mér hvers vegna hann væri að hringja, ég fór til hans í gær og hann sagði mér að koma aftur á morgun. Kannski var hann bara að tékka á því hvernig mér liði... gera læknar það ?
Jæja, segjum þetta ágætt. Ætla að skríða í rúmið aftur, hef ekki mikið meiri orku í bili..... skil ekki hvernig er hægt að sofa allan sólarhringinn, en það er greinilega hægt.
Farið varlega með ykkur, það er bara eitt eintak af hverjum.
Ég fór á kamarinn og gerði þar sem þurfti þar, fór svo í tölvuna og kíkti á nýja lokaða hópinn sem ég er í sem heitir "bjarta ljósið" og er það búið að vera mmikið í umræðunni undanfarið. Það er fyrir fólk sem að einangrar sig að einhverju tagi, og fólk sem er einmanna. Ég sótti um inngang vegna veikinda minna þar sem að ég er mjög gjörn á að einangra mig þegar ég veikist andlega. Þetta er góður hópur, kannski finnst mér það vegna þess að ég er ekki í Reykjavík lengur og get ekki stundað Hugarafl eins og ég gerði.
þarna er fólk sem gefur upp símanúmer hjá sér tiil að hjálpa öðrum, þarna er fólk sem t.d. býr erlendis og gefur upp skype-ið hjá sér. Ég er aftur á móti sú manneskja sem að vil ekki tala við neinn né hitta neinn þegar ég er svona,en mér finnst betra að tala í gegnum tölvu, þá sér ening líðan mína. Ég vil bara sofa og er búin að sofa nánast í allan dag. Þessi nýju lyf sem að læknirinn minn lét mig hafa virðast draga úr grátköstum og er það mjög gott, en ég er heldur sljó og hálf vímuð af þeim, kannski gengur það yfir. Mér finnst a.m.k. gott að vera ekki grátandi lengur.
Ég á svo yndilsega foreldra, mamma hringdi áðan og sagði að pabbi væri að fara í búðina og hvort að mig vantaði eitthvað (hún veit auðvitað að eg fer ekki út), skömmu síðar birtist höfðinginn hann faðir minn með 2 fjörmjólk og eina 2 lítra sykurl. appelsín, og ég bara sátt við það.
Ég ætlaði að reyna að fara aðeins út í dag, en það tókst ekki, ætla að hugsa málið aftur þegar það fer að dimma. Jú, ég er að plata. Þegar pabbi kom með drykkina þá stökk ég út í garð og sótti gras handa Hemma Gunn (naggrísnum).
Ég verð að fara út á morgun, á læknatíma snemma í fyrramálið, kannski labba ég eitthvað smá aukalega líka til að fá ferska loftið í lungun.
Ég á símanum mínum í dag að læknirinn hafði hringt og ég ekki heyrt af því að ég svaf.... er búin að vera að velta því fyrir mér hvers vegna hann væri að hringja, ég fór til hans í gær og hann sagði mér að koma aftur á morgun. Kannski var hann bara að tékka á því hvernig mér liði... gera læknar það ?
Jæja, segjum þetta ágætt. Ætla að skríða í rúmið aftur, hef ekki mikið meiri orku í bili..... skil ekki hvernig er hægt að sofa allan sólarhringinn, en það er greinilega hægt.
Farið varlega með ykkur, það er bara eitt eintak af hverjum.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.