4.9.2012 | 00:33
Fór út fyrir Hellu um helgina.
Ég kom mér að heiman um helgina og ætlaði að reyna að bæta helgina í rólegru umhverfi, það byrjaði reyndar ekki rólega. Fór á tónleika með JET BLACK JOE á föstudagwskvöldið og var ég með mikinn félagskvíða fyir tónleikana, en það gekk vel og ég skemmti mér meira að segja. Á laugardag fórum við í bústað á Snæfellsnesinu, alveg yndislegur staður, ekkert rafmagn, enginn hiti og ekkert símasamband, í burtu frá daglegu amstri. Gleðin gleypti mig á laugardeginum og ég að kafna úr þakklæti fyrir að leyfa mér að koma með. Þetta var yndislegt, ég var alveg að missa mig yfir þessari frábæru hugmynd um að fá að koma með.
Ég sef mjög illa á laugardagsnóttina og er komin á fætur fyrir kl. 6, Mama Hrafnhildur deif sig fram þegar hún sá að ég var komin framúr og hellti á könnuna.
Mér leið verr og verr, byrjaði að skjálfa, vanlíðanin jókst og svo skall á eitt kast, en það var bara gott að gráta í kringum Vigguna mina og Mama Hrafnhildi.
Dagurinn dagurinn áður var semsagt manía, fattaði það bara eftir á þegar hrunið kom. EN þetta var samt yndilsegt í heildina, reyndi mitt besta við að tína krækiber til að frysta og setja í boost, í kvöld mat handa okkur Kormáki í vetur. Er búin að vera frekar þreytt og mikil depurð í mér í dag, ákvað þess vegna að fá læknatíma í fyrramálið. Hef ekki hitt Björn lækni í viku núna og held að ég hafi þörf á því.
Annars er rútínan komin af stað á þessu heimili, Kormákur byrjaður í skólanum og er ánægður, ég rumskaði ekki einu sinni við hann þegar hann vaknaði í morgun, ég vaknaði um hálf 10 og þá voru bara ég Kisa Mín og Hemmi Gunn heima. Skellti mér í sjúkraþjálfun klukkan 11 þegar ég var búin að henda mér í sturtu, og María sjúkra´þjálfi vill að Björn spruati mig meira. Annars ætla ég að reyna að skella mér í ræktina á miðvikudag en það má bara taka á, á efri hluta líkamans, neðri hlutinn er of veikur.
Segjum þetta gott í bili, þarf að vakna 8 og hringja í doksa.
Sogið vel elskurnar og farið vel með ykkur, það er bara til eitt eintak af hverjum... lovjús.
Kv. Linda klikk.
Ég sef mjög illa á laugardagsnóttina og er komin á fætur fyrir kl. 6, Mama Hrafnhildur deif sig fram þegar hún sá að ég var komin framúr og hellti á könnuna.
Mér leið verr og verr, byrjaði að skjálfa, vanlíðanin jókst og svo skall á eitt kast, en það var bara gott að gráta í kringum Vigguna mina og Mama Hrafnhildi.
Dagurinn dagurinn áður var semsagt manía, fattaði það bara eftir á þegar hrunið kom. EN þetta var samt yndilsegt í heildina, reyndi mitt besta við að tína krækiber til að frysta og setja í boost, í kvöld mat handa okkur Kormáki í vetur. Er búin að vera frekar þreytt og mikil depurð í mér í dag, ákvað þess vegna að fá læknatíma í fyrramálið. Hef ekki hitt Björn lækni í viku núna og held að ég hafi þörf á því.
Annars er rútínan komin af stað á þessu heimili, Kormákur byrjaður í skólanum og er ánægður, ég rumskaði ekki einu sinni við hann þegar hann vaknaði í morgun, ég vaknaði um hálf 10 og þá voru bara ég Kisa Mín og Hemmi Gunn heima. Skellti mér í sjúkraþjálfun klukkan 11 þegar ég var búin að henda mér í sturtu, og María sjúkra´þjálfi vill að Björn spruati mig meira. Annars ætla ég að reyna að skella mér í ræktina á miðvikudag en það má bara taka á, á efri hluta líkamans, neðri hlutinn er of veikur.
Segjum þetta gott í bili, þarf að vakna 8 og hringja í doksa.
Sogið vel elskurnar og farið vel með ykkur, það er bara til eitt eintak af hverjum... lovjús.
Kv. Linda klikk.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.