4.9.2012 | 23:03
Vantar hjálp við stórar fætur.
Ótrúlega góður dagur í dag, fór reyndar frekar seit á fætur, missti af læknatíma, enginn laus fyrr en á fimmtudag. EN fæ símatíma á morgun og svo sendi ég meil á doksa og hann svaraði því og ég á að auka skammtinn að þessu nýja lyfi.
Við kjéllingarnar ég, Inga og Gulla skelltum okkur á Selfoss í dag í búðarráp sem endaði á kaffi krús, held ég að það heiti og fengum okkur kaffi og ískaffi, mjög gott. Ég þorði samt ekki annað en að tala sobril áður en ég fórum svo ég myndi ekki fá kast á Selfossi, langar ekki að hrynja niður í grátkast inni í miðri Krónu eða eitthvað. ENduðum svo heima hjá Ingu í kaffi og svo var brunað heim og tekið upp úr pokum og gengið frá. Nennti ekki að elda kjúllan sem þiðnaði í dga, ætla bara að elda hann annað kvöld.
Ég sef mikið á næturnar, er ekki að vakna fyrr en kannski um 10 leytið er ekki sátt við það. EN ætli það lagist ekki með betri líðan.
Ég er ekkert að fara að vinna á næstunni, bara að taka því rólega og fara vel með mig, er samt búin að vera að því undnafarnar vikur en samt er þessi andlega líðan ekkert farin að sýna bata.
Ef að það verður ekki riging á morgun þá ætla ég að þvo þvott og kannski að reyna að slá aðeins garðinn á bak við, ætti að geta það núna eftir að ég tók stóra geitungabúið úr garðinum (hetjan ég). Eitthvað verð ég a.m.k. að hafa fyrir stafni
Er einhver sem á uppskrift af stórum ullarsokkum handa mér 47-48 ?? endilega senda mér á email-ið mitt ef einhver á lindajons@msn.com
Annars segi ég þetta bara gott í bili, og vonast til að vakna með betri líðan á morgun, lovjús..
Kv Linda litla lipurfætta :o)
Við kjéllingarnar ég, Inga og Gulla skelltum okkur á Selfoss í dag í búðarráp sem endaði á kaffi krús, held ég að það heiti og fengum okkur kaffi og ískaffi, mjög gott. Ég þorði samt ekki annað en að tala sobril áður en ég fórum svo ég myndi ekki fá kast á Selfossi, langar ekki að hrynja niður í grátkast inni í miðri Krónu eða eitthvað. ENduðum svo heima hjá Ingu í kaffi og svo var brunað heim og tekið upp úr pokum og gengið frá. Nennti ekki að elda kjúllan sem þiðnaði í dga, ætla bara að elda hann annað kvöld.
Ég sef mikið á næturnar, er ekki að vakna fyrr en kannski um 10 leytið er ekki sátt við það. EN ætli það lagist ekki með betri líðan.
Ég er ekkert að fara að vinna á næstunni, bara að taka því rólega og fara vel með mig, er samt búin að vera að því undnafarnar vikur en samt er þessi andlega líðan ekkert farin að sýna bata.
Ef að það verður ekki riging á morgun þá ætla ég að þvo þvott og kannski að reyna að slá aðeins garðinn á bak við, ætti að geta það núna eftir að ég tók stóra geitungabúið úr garðinum (hetjan ég). Eitthvað verð ég a.m.k. að hafa fyrir stafni
Er einhver sem á uppskrift af stórum ullarsokkum handa mér 47-48 ?? endilega senda mér á email-ið mitt ef einhver á lindajons@msn.com
Annars segi ég þetta bara gott í bili, og vonast til að vakna með betri líðan á morgun, lovjús..
Kv Linda litla lipurfætta :o)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.