14.11.2007 | 13:40
Ætti ég að senda ríku köllunum bréf ??
Það er kominn miðvikudagur, ég vaknaði fyrir klukkan 8 með Kormáki. Þegar ég var búin að peyjanum í skólann lá leið mín í rúmið aftur til að hlýja mér aðeins á tánum áður en ég henti mér í sturtu. EN ég steinsofnaði auðvitað, og vakanði við símann klukkan 11:50. Þetta er alveg óþolandi, ég sef og sef. Ég fór ekki almennilega á fætur fyrr en um kvöldmat í gær. Ég get þetta ekki svona, verða ða reyna að rífa mig eitthvað upp. Svona hagar maður sér ekki þegar maður er með barn á heimilinu. Kannski er þetta skammdegið, ég veit a.m.k. að þetta er þunglyndi en ég á að vera á lyfjum fyrir þunglyndi þau virðast ekki vera að gera sig þessa dagana.
Gulla hringdi í morgun og var að benda mér á einbýlishús til leigu á Hellu, ég kannaði það og það eru rúmir 160 fermetrar og bílskúr. Rangárvallahreppur borgar húsaleigubætur en ekki sérstakar, ég hringdi á hreppinn og hún hélt að það væru bara veittar sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík.
Hvernig er þetta annars...... ég er öryrki, einstæð móðir og á aldrei pening. Hvernig er með þessa ríku kalla úti í þjóðfélaginu, ætli maður geti ekki sent þeim bréf og beðið þá um að styrjka sig ? Hvernig ætli þeir myndu bregðast við slíku bréfi ?? Ég meina þeir eru 1-2 mánuði að vinna fyrir árslaunum mínum. Ég get a.m.k. sagt ykkur það að ég sem einstæð móðir og öryrki með mín skuldabréf og mínar skuldir.... þetta er ekki að gera sig.
Ég veð úr einu í annað, ég veit það. En ég var að spekúlera, ég á tvo ketti þá Patta og Tuma og þeir eru mjög spes greyjin, þeir eru alltaf vælandi fyrir utan alla fataskápa í íbúðinni og vilja komast inn í þá..... hva er málið ?? Hafið þið heyrt svona áður ?? Ég kalla þá alltaf skápastrákana mína.
Jæja, elskurnar, nóg væl í bili. Takk fyrir lesninguna og endilega skildu eftir komment ef að þú hefur eitthvað til málanna að leggja.
Kv. Lindalitla
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 232881
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Nýjustu færslurnar
- Stóri misskilningurinn
- Vonbrigði þegar stjórnmálamenn komast til valda að þeir standa ekki við orð sín
- Var Gunnar Bragi blekktur?
- Orkuskortur og óraunsæi með rafbílavæðingu
- Í tilefni af þeirri BÆNAVIKU sem að nú stendur yfir hjá öllum KRISTNUM söfnuðum, að þá er rétt að minna á að OPINBERUNARBÓK NÝJA-TESTAMENTISINS fjallar um allt það sem á eftir að gerast ?
Athugasemdir
Hæ hæ og góðann daginn bara segja að ég kíkti inn. knús
Habby (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 13:51
Ég mana þig til að senda þessum ríku köllum bréf.....og láttu mig vita ef það virkar þá prufa ég það líka, Óli píka
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 15:29
Þeir eru svoooooo yndislegir og Patti er ekkert smá húsbóndahollur ;o)
Linda litla, 17.11.2007 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.