18.11.2007 | 18:04
Hvíldardagurinn er í dag ;o)
Gulla kom í gær í bæinn og fengum við okkur nokkra öllara, svo kom Kalli vinur hennar og við sátum og kjöftuðum fram eftir kvöldi. Brynja, Kiddi og Bjöggi kíktu líka í mýflugnamynd. Um miðnættið skelltum við okkur á moesbar í Seljahverfinu, hitti Helgu þar og tókum við nokkra pool. Gaman að hitta Helgu og einnig að taka pool. Gulla og Kalli fóru svo fljótlega, en ég var áfram með Helgu, eftir einhverja 4-5 leiki nenntum við ekki meira og fórum bara heim.
Ég ætlaði að sofa vel út í morgun, en það var ekki flóafriður fyrir Gulla. Ég held að hún hafi hringt svona 10 sinnum og ég svaraði henni bara tvisvar, svo komu þau eitthvað um tvö leytið hún og Kalli. Kalli kom með hátlara handa mér á græjurnar mínar, og ætlar svo að kíkja í vikunni og tengja þá fyrir mig. Ég henti inn myndaseríu af þeim tveimur, samt aðallega af Gullu það var einhver myndatöku púki í mér í gærkvöldi og tók ég endalausar myndir.
Tengdó kom færandi hendi með samlokur áðan og stoppaði hún stutt. Gulla var að fara og tengdó, þannig að ég ákvað að henda inn nokkrum orðum en svo ætla ég að leggja mig í smátíma áður en Kormákur kemur heim. Hann var að hringja og er á Selfossi.
Þetta er nú eitthvað voðalega innihaldslaust blogg hjá mér he he he he en það skiptir engu máli, það verður bara öðruvísi næst.
Sjáumst kv. Linda litla
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Góðan dag!
Gott að þú hafir átt góða helgi-gaman að sjá myndirnar en ein spurning for dæj-gastu ekki tekið myndir af þessu Kidda til að sýna mér?
Heyrumst og sjáumst ekki síðar en næstu helgi þú tvíbrýnda kona LOL
Dísaskvísa, 18.11.2007 kl. 18:28
Sko maður á þokkalega bágt sko jemundur minn púfffff.....Bara svo þú vitit það þá ætla ég ekki að standa í þessu
Gulla (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.