20.11.2007 | 17:57
Reykingamaður = Reykdólgur
Ég verð nú að segja að ég rauk upp þegar ég sá þessa frétt þar sem talað er um umræddan "REYKDÓLG". Þetta flokka ég nú bara undir fordóma, erum við reykingafólkið orðin reykdólgar..... ég er hneyksluð á þessari frétt.
Kveikti sér í sígarettu við flugtak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Reykdólgur er reykdólgur og þá aðeins þegar hann virðir ekki reglur um reykingaqrbann þegar mest liggur við í flugvélum. Engir fordómar í þvi gegn reykingarmönnum alemennt.
Sigurður Þór Guðjónsson, 20.11.2007 kl. 18:03
Sjúkkitt, gott að rafbyssurnar hafa enn ekki verið teknar í notkun á Íslandi, honum hefði verið stútað á staðnum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.11.2007 kl. 18:06
AF hverju reykdólgur ? Af hverju ekki reykingamaður...... þó að ég brjóti ekki reykingalög, þá vil ég ekki vera flokkuð sem reykdólgur. Ég tek þetta mjög til mín.
Linda litla, 20.11.2007 kl. 18:08
æji stundum getið þið mbl bloggararnir verið ansi skrautlegir! hefurðu ekki heyrt talað um flugdólg?? maður sem lætur illa í flugvél er oft kallaður flugdólgur, í þessu tilfelli var það maður sem ekki virti þær reglur sem gilda um borð í sambandi við reykingar, alveg eins og maður sem lætur illa er ekki að haga sér samkvæmt reglum.
þetta var GRÍN!!!
BAAA
elin (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 18:11
....sumir viðkvæmir....
Íris (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 20:01
æji á ég að vorkena þér ?
það eru allir sala um að það komi stibba frá reykingarmönnum
drasl (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 20:36
Spurning hvað það er langt þangað til ríkistjórnin með "final soultion to the smoking problem" í anda hitlers
Alexander Kristófer Gústafsson, 20.11.2007 kl. 20:44
Spurning hvað það er langt þangað til ríkistjórnin kemur með "final soultion to the smoking problem" í anda hitlers. reykingarmenn eru hinir nýju negrar
Alexander Kristófer Gústafsson, 20.11.2007 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.