23.11.2007 | 15:00
Farin að heiman yfir helgina.
Jæja, þá er kominn föstudagur og planið er að eyða helginni á Bifröst hjá Viggu og Florin og auðvitað Moti.En þar ætlum við að slaka á, baka smákökur og fl. kíkja í heita pottin, elda saman læri og eiga góðar stundir saman. Ég verð nú að segja það að ég er svolítið spennt að fara að komast í burtu úr borginni og fara í sveitasæluna á Bifröst.
Kormákur fór í skólann í morgun og gekk það ágætlega og talaði Guðrún aðstoðarkennari við einn strák í skólanum sem er að taka hann fyrir. Vonandi lagast skapið í prinsinum mínum eitthvað, en við Ingibjörg kennari erum búnar að vera að reyna að finna út hvað er að plaga hann. Kormákur er spanntastur fyrir því að hotta Florin og ætlar sko að taka play station 2 tölvuna með og leika við Florin he he he aumingja FLorin er dáður af honum. En hann er líka spenntur fyrir því að hitta Moti, en hann vildi einmitt skipta á Patta og Moti en ég hélt nú ekki, að við færum að skipta á Patta mínum og einhverjum kettlingaskít.
María og Rúnar voru að kaupa sér bíl og vitið þið hvaða bíl ??? Þau keyptu gamla jeppann sem var notaður í myndinnni "börn náttúrunnar" en þau eiga einmitt fyrir skoda, Hilux, austin mini, vinnubíl og nokkra traktora. Það er misjöfn söfnunaráráttan hjá okkur. Ég t.d. safna bara skuldum og drasli og jú, má ekki gleyma, það má eiginlega segja að ég safni líka köttum en ef að ég ætti heima í sveit (sem að er draumur) þá myndi ég vilja hafa svona 8-9 ketti. Mér finnast þeir svo yndislegir.
Annars heæd ég bara að þetta sé gott í bili, er ekki viss um að ég bloggi um helgina ég sé til hvort að ég stelinst í tölvuna hjá Viggu. En ég ætla a.m.k. að taka með mér prjóna já það stendur þarna prjóna..... ennþá gerast kraftaverkin.
Eigið góða helgi og njótið hennar í botn. Kv. Linda litla.
Ein mynd sona í restina fyrir þá sem að ætla að fá sér ís í miðbænum um helgina .
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Haha,þessi mynd af ísnum er góðheyrðu þú rekur bara á eftir Kidda að kaupa út í sveit þá getur þú verið með kisur,skuldir og draslið líka ef þú villt hihi..Góða skemmtunn í sveitasælunni
Guðný Einarsdóttir, 23.11.2007 kl. 19:50
Góða helgi og vonandi verður fjör í sveitinni
Katrín Ósk Adamsdóttir, 23.11.2007 kl. 19:56
ohh hlakka til þegar okkar pottur verður kominn í gagnið svo ég geti slakað á eftir erfiði dagsins... eigðu góða helgi ljúfan
Saumakonan, 23.11.2007 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.