28.11.2007 | 08:10
Hverjir þora að svara ??
Það hefur alltaf verið stórmál að viðurkenna að fólk fari með bænir á kvöldin. Það er eins og það skammist sín fyrir það. Ég tala við Guð á kvöldin, ýmist í hljóði eða upphátt. Þegar ég er búin að biðja hann um eitthvað, þakka honum fyrir og slíkt þá fer ég með Faðir Vorið.
Hverjir hérna þora að viðurkenna að þeir fari með bænir eða tali við Æðri mátt ??
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Ekki á hverju kvöldi en oft og alltaf með börnunum.......og tel að miklu fleiri en færri fari með bænir.......þora ekki að viðurkenna það. Tel meir að segja að allir hafi einhverju sinni farið með bæn um ævina.
Gísli Guðmundsson, 28.11.2007 kl. 08:46
Nákvæmlega, fólk vill ekki viðurkenna það, en af hverju ekki ? Er það eitthvað til að skammast sín fyrir að tala við Guð ?
Það hafa allir heyrt um Guð og allir einhver tímann talað um hann, og ég sé enga ástæðu til þess að skammast mín fyrir að tala við hann. Ekki það samt að ég sé einvher ofsatrúi, alls ekki. Fer meira að segja ekki í kirkju á hverju ári en veit að ég hefði gott af því að fara oftar.
Linda litla, 28.11.2007 kl. 09:28
Hva afhverju ætti fólk að skammast sín fyrir að fara með bænir,ennþá fer ég með bænir allavega faðir vorið
Guðný Einarsdóttir, 28.11.2007 kl. 10:36
'eg þori og viðurkenni og bið stundum fyrir öðrum
Habby (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 11:48
Auðvitað fer ég með bænir, get ekki með nokkru móti komist í gegnum lífið öðruvísi
Takk fyrir í dag
Ragnhildur Jónsdóttir, 28.11.2007 kl. 19:50
Ég bið til guðs og góðra vætta,oft á dag og skammast mín bara ekkert fyrir það-mér finnst það gott og bara frekar töff.
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.