Leita í fréttum mbl.is

Komnar til Kúbu.

Jaeja, tá erum vid maettar á stadinn. Flugid gekk rosalega vel og var millilent í Halifax í Kanada. Stoppid tar var sirka 2 til 3 sígó og svo var farid af stad aftur, tad var snjór og frost í Halifax. Vid tókum rútu frá flugvellinum hérna og á hotelid. Ég verd eiginlega ad segja tad ad ég vard fyrir miklum vonbrigdum med hotelid, en tad er ekki adalmálid tví ekki aetla ég ad hanga tar allan daginn he he he

Vid byrjudum á ad fá okkur ad borda hérna á hotelinu og tad var hladbord, tad var ágaett. Ekkert nema smáfuglar í kringum okkur ad borda leifar af diskunum. Svo kíktum vid Vigga adeins í sjóinn en hann er alveg ofsalega fallegur og hreinn. Skelltum okkur allar á lobby barinn og fengum okkur tjódardrykk kúbverja Mojito og hann var alveg geggjadur, tannig ad ég fékk mér annan. he he he

Núna aetlum vid vinkonurnar ad kíkja hér adeins í tolvu og aetlum svo adeins ad halla okkur, erum hálfdasadar eftir tetta langa flug. Ég kem alveg orugglega ekki til med ad blogga á hverjum degi. En ef ad einhver tarf ad ná í mig, tá er haegt ad senda mér tolvupóst á lindajons@msn.com

Nóg í bili, sjáumst fljótlega. María gangi tér vel med bródir tinn. Kv. Linda litla á Kúbunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Gott að þið eruð lentar og allt gekk vel,,hey já og einn sjúss fyrir mig tallala

Guðný Einarsdóttir, 5.12.2007 kl. 23:38

2 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Öfunda þig geðveikt mikið, skál Linda mæin og hafðu það frábært og njóttu lísfins Fjöryrkjakveðja Ingunn

Ingunn Jóna Gísladóttir, 6.12.2007 kl. 00:10

3 Smámynd: Sigríður Þóra Magnúsdóttir

Það verður gaman að fylgjast með ferðasögunni mig hefur alltaf langað Kúbu

Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 6.12.2007 kl. 08:22

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Njóttu vel og hafðu gaman í ferðinni. Taktu hitann vel inn og geymdu hann til betri tíma hérna heima...

Ragnhildur Jónsdóttir, 6.12.2007 kl. 09:56

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Betra að vera á Kúbunni en kúpunni,  hehe  have fun.

Ásdís Sigurðardóttir, 6.12.2007 kl. 14:29

6 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Vonandi er sól og fjör á Kúbu

Katrín Ósk Adamsdóttir, 6.12.2007 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband