Leita í fréttum mbl.is

kobbidíkobb

Jaea. Gódur dagur í dag. Fyrir utan tad ad vid liggjum alltaf á barnum tá tókum vid okkur smá pásu frá tví og skelltum okkur á stóra markadinn hér í Varadero. Og audvitad var eytt eitthvad af peningum.

Á morgun forum vid í bátsferd og forum ad synda med hofrungum,ég er ekkert smá spennt fyrir tví. Svo á laugardaginn tokum vid bílaleigubíl og forum til Havana og aetlum ad vera tar fram a sunnudag.

Annars er vedrid rosa gott og rakinn gífurlegur. Tad er vetur hérna en samt lekur af okkur svitinn. Vi`fórum á markadinn í dag med hestvagni, var soldid kúl he he he en ekki besti ferdamátinn, aetlñum ekki ad gera tad aftur. Nóg í bili, tangad til naest.

Kv. Linda litla á Kúbu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

bara með spíttkerru á markaðin,gott að þið skemmtið ykkur þannig á það að vera,hér á Hellu eru -8 gráður brrrr kallt

Guðný Einarsdóttir, 7.12.2007 kl. 15:59

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

SKemmtu þér áfram elskið mitt og komdu svo heil heim.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.12.2007 kl. 19:47

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Svolítið grófur gangurinn í sumum hestunum, er það ekki. Var skíthrædd í kerrunni í umferðinni í Havana og rosaglöð þegar ferðinni var lokið. En þetta er auðvitað bara frábært að þú skulir vera á þessari yndislegu eyju, skemmtu þér vel.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.12.2007 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband