Leita í fréttum mbl.is

Ég ætla að sækja barnið í heiminn á morgun.

Jæja, það varð ekkert úr því að færi á féló í dag, drullaðist á fætur um hálf 3, hellti á könnuna fyrir mig og tengdó og svo skammaði ég hana fyrir að hafa ekki komið fyrr og rifið mig á fætur. Þegar hún var farin settist ég auðvitað við besta vin minn (tölvuna) og það eina sem ég hef gert síðan er að hanga í henni og spjalla við Maríu og mömmu í símann. Ekkert bólar á barni ennþá, en ég ætla austur á morgun og segja barninu að koma út. Það er eitthvað sem segir mér að barnið komi á morgun og ekki nóg með það þá var mamma að segja að pabbi sé líka viss um að það komi á morgun.

Mér fannst gaman að setja inn myndir hérna í gær, en ég kann ekki að stækka þær, þannig að ef að einhver kann það, væru ráðleggingar mjög vel þegnar. Ætla einmitt að skella inn einhverjum myndir hérna í lokin. Stutt blogg núna, á örugglega eftir að setja eitthvað meira inn seinna í dag......bæjó í biló hehe Grin

jytdrjHérna er ein gömul af mér, ætli ég sé ekki 4 ára þarna. hgjf

Þetta eru foreldrar mínir, Jón og Guðrún Birna. Þau búa á Hellu, ég hitti þau á morgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við biðjum að heilsa, og hafðu það sem best dúllan mínbestu kv stóra systir

Habby (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 17:15

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Gaman af gömlum myndum,fer vinnuferð á Selfoss á morgun með hana frænku þína ef ske kynni að þú vildir nota þá ferð kona góð,þú hefur bara samband,fer eftir hádegi verð eitthvað að flandra með konuna og jafnvel fara í húrýgúrý

Guðný Einarsdóttir, 10.1.2008 kl. 18:09

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Skemmtilega myndir, kíkirðu í kaffi hjá mér??  náum í barnið

Ásdís Sigurðardóttir, 10.1.2008 kl. 20:14

4 identicon

Ég held að ég ætti bara að flytja til þín í nokkra daga og sjá hvort  við gætum ekki rifið okkur upp saman!

Björkin (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband