Leita í fréttum mbl.is

Tiltektaralfur og Sorpuberi.

Tiltektaralfurinn og Sorpuberinn komu i heimsokn i dag og nanast tæmdu ibuðina hja mer. Þvilik gleði og hamingja. Jolaskraut, borð, tölvuturnar, skogrind og fleira er komið niður i geymslu. Örugglega 10 ruslapokar af rusli, fötum, gardinum, leikföngum o.þ.h. og storar leikfangaumbuðir eru komnar ut i bil og biða eftiir að komast a Sorpu. Það er allt annað að sja ibuðina mina, eg er ekki fra þvi að hun hafi stækkað um nokkra fermetra. Svo ekki se minnst a allt skapaplassið sem komið er. Nu bið eg bara morgundagsins þar sem að eg a von hreingerningaalfinum og breytingagurunum. Þa a ibuðin eftir að ilma eins og AJAX og husgögnin að færast a milli herbergja.

Þetta er annars buið að vera storgoður dagur. Eg skrapp i bakariið um hadegið og keypti runstykki og kringlur þar sem að eg atti von a Unni i kaffi. Við satum og atum og spjölluðum um lifið og tilveruna. Kormakur og Vilborg komu heim eftir skola, þau leku ser fram að kvöldmat, þa skelltu þau ser i bað, svo var hattað og sofnuðu þau yfir einvherri teiknimynd i dvd-inu.

Vigga og Florin komu eftir hadegið og ætla að vera herna um helgina, Florin er að vinna i bænum nuna og við Vigga ætlum að stinga saman nefjum a meðan og t.d. fara i heita pottinn a morgun og svo ætlum við að skreppa i HUSASMIÐJUNA OG KAUPA EINS OG EITT STYKKI ÞREKHJOL. Það er eins gott að min taki sig a þegar að hjolið verður komið a heimilið he he he

Annars er þetta bara buið að vera goður dagur i dag og eg þar af leiðandi buin að vera brosandi ut að eyrum. Segi þetta gott i bili, þangað til næst elskurnar minar. Hafið það gott og eigið þið goða helgi.

Kv. Linda litla (braðum amma)

p.s. vildi bara lata ykkur vita að slimtappinn er farinn W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Linda mín þetta hefur verið góður dagur.  Alltaf gaman að fá dugnaðarkast manni líður eitthvað svo vel á eftir.  Vona að barnið fari að koma í heiminn. Farðu nú varlega á þrekhjólinu, ekki hjóla yfir þig.  Góða helgi. 

Ásdís Sigurðardóttir, 19.1.2008 kl. 13:21

2 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

O þú dugleg elskan  Endilega sendu mér eitthvað af þessari framkvæmdargleði  Jæja,nú verður þú orðin Amma Linda ekki seinni en á morgunn,held ég  Ætla að vona að þú sért búin að kaupa hjólið núna,það er spurning hvort að umræðan hafi ekki gert það að verkum að þau séu öll seld

Katrín Ósk Adamsdóttir, 19.1.2008 kl. 13:57

3 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Ertu nokkuð á leiðinni austur á hjólinu??Jeiiiijeiii er barnið loks að komafrétti að þú værir að koma á föstudaginn,ég á að byrja í æfingu líka

Guðný Einarsdóttir, 19.1.2008 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband