23.1.2008 | 00:25
Blogg i tæp 5 ar.
Nuna er þriðji dagur i ömmu. Eg for ekki að kikja a litlu musina mina i dag, að sökum veðurs. Eg var að hugsa það i gærkvöldi að það er komið vel a fimmta ar sem eg er að blogga, og blog.is finnst mer vera besti staðurinn til að blogga a. Það er einmitt mikið buið að tala um það undanfarið að allir seu farnir að blogga, að þetta se eins og einvher tiskubylgja. Eg byrjaði að blogga 2003 þegar eg veiktist og hætti að vinna, þegar eg svaf ekki solarhringum saman. Bloggið bjargaði mer svo sannarlega a þeim tima, eg opnaði heimasiðuna hans Kormaks a sama tima, endilega kikið a hana bloggvinir minir www.barnaland.is/barn/15147 i leiðinni getið þið kikt a siðuna hja ömmumusinnni minni www.barnaland.is/barn/65282 , en hingað til þa hef eg alveg seð um hana og geri það örugglega eitthvað afram. Mer finnst gaman að þessu, það kemur fyrir að eg er mikið ein og þetta er goð leið til að stytta ser stundir og jafnvel bulla i folki. Eg man einmitt a fyrsta blogginu minu sem het www.lindajons.blogspot.com það var eitthvað að ganga brösuglega hja mer http://linda-jons.blogspot.com/ þar gerði eg mikið i að reyta af mer einvherja brandara og var stanslaust fyndin og inn a milli talaði eg um lyfjafiknina mina. Enn eitt bloggið mitt er http://blog.central.is/lindajons va hvað það er mikið af þessu, en siðasta bloggið mitt aður en eg kom hingað inn var einmitt www.bestalitla.bloggar.is og her er eg nuna og er ekki að fara neitt, það er sama hvað þið reynið..... eg fer ekki !!!
Eg veit að eg er klikkuð, eg geri ekkert annað en að mynda kettina mina, þeir eru bara svo mikil krutt.
Svo ein mynd af sttoru musinni minni og Vilborgu vinkonu hans, en hun gisti einmitt herna hja okkur um helgina og var mikið stuð a okkur, serstaklega fannst þeim nu samt að fara a Arbæjarlaugina.
Jæja.... nog fra mer i dag....... by the way, hvað i osköpunum a eg að gera til þess að komman virki a lyuklaborðinu, þetta er að gera mig meira grahærða en eg er.....
Kv. Linda litla (amma)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Ekkert smá dugleg konan 5 ár jeminn,jæja þú mátt eiga það Linda mín að þú ert góður penni og blýantur líkaog kannski ennþá betri á lyklaborði,haltu áfram, dúllllllaaaaann
Guðný Einarsdóttir, 23.1.2008 kl. 14:26
til hamingju elskan.
Og takk fyrir að deila þessu með okkur
Jóna Á. Gísladóttir, 23.1.2008 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.