23.1.2008 | 23:10
Svefninn sækir a mig......
Þetta er svo sannarlega buið að vera letidagur i dag, eg svaf til half tvö, for ut að þvælast, kom heim um 4 og sofnaði yfir sjonvarpiu til held eg half 7. Eg er buin að vera með hausverk og leiðindi, vona bara að eg verði hressari a morgun. Eg þarf að fara i bankann minn a Hlemmi og skreppa i Hafnarfjörðinn og sækja barnavagn sem verið var að gefa mer, til að hafa ömmustrakinn minn i þegar þau eru hja mer.
Björk og Bergur eru buin að vera hja okkur siðan i gær en þau foru heim i kvöldþ A von a þeim aftur a morgun. Það er alveg yndislegt hvað þeir eru miklir vinir Kormakur og Bergur.
Eg er að vonast til þess að eg fari a Selfoss a morgun, eg er komin með frahvarfseinkenni fra ömmumusinni minni. Eg er alltarf að fara inn a www.barnaland.is/barn/65282 að skoða musina mina.
Eg er buin að heyra nokkrum sinnum i Mariu i dag og hun er alltaf að tala i kringum að eg komi i heimsokn. Hun bjost við þvi að þau færu heim a morgun i sveitina. Eg se til a morgun hvað eg geri.
Ekkert neitt meira að segja nuan, nema bara hafið þið það gott elskurnar.
Kv. Linda litla (stolta amma)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 232910
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Athugasemdir
Litli gullmolinn, trúi því að það sé erfitt að halda sig fjarri.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.1.2008 kl. 23:16
ooo svo sætur,um að gera að skella sér austur og knúsa ömmumúsina sína,,,
Guðný Einarsdóttir, 24.1.2008 kl. 00:05
Drífðu þig í sveitina að knúsa músina
kv
Sigga
Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 24.1.2008 kl. 09:10
Til hamingju með ömmubarnið!!!
Laufey Ólafsdóttir, 25.1.2008 kl. 03:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.