27.1.2008 | 14:33
Viðbrigði, vann í 17 tíma.
Það eru nú heldur betur breytingar hjá mér þessa helgina. Ég hef ekki unnið í tæp 5 ár og í gær vann ég frá 12 á hádegi til 5 í morgun, í 17 tíma tak fyrir, ef að ég var ekki þreytt, þá er ekki hægt að vera þreyttur, en þetta er góð þreyta og fyrir henni hef ég ekki fundið fyrir lengi. Svo byrjaði ég að vinna á hádegi í dag og er að vinna til 10 í kvöld, og þá er fyrstu vinnuhelginni minni lokið.
Ég er búin að passa mig alla helgina í matarmálunum og ekki borðað neitt nammi, en fékk mér reyndar eina kók í gær, en það er líka eina gosið sem ég er búin að fá mér. Þegar ég kem heim þá ætla ég að taka mig á í hjólamálunum og vera aktív í þeim.
Eins og áður, þá er ekkert að frétta hjá mér, nema ég er bara að vinna og það er æðislegt, .það er bara frábært að hitta allt þetta fólk sem að ég hef ekki séð í mörg ár, og það eru ansi margir. Og allir margir fagna mér með kossum og knúsi.
Segjum þessa bloggfærslu stutta og netta í dag, ætti kannski að vinna eitthvað fyrir laununum mínum.
Kv. Linda litla (glaða amman)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Allir hressir með hressa bardömu,guð blessi þigkem á eftir gúdddddbæ
Guðný Einarsdóttir, 27.1.2008 kl. 18:37
Hlakka til að fá þig í bæjinn þú ert ekkert smá dugleg!
stolt af þér
Björk (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 20:04
Duglegasta dugleg!!!
Hlakka til að heyra frá þér í vikunni og fá smá slúður kannski hehehe
Dísaskvísa
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 21:10
Frábært hjá þér Linda mín! Þú ert rosalega dugleg Vona bara að þú haldir í þá heilsu sem þú átt þó enn til. Lovjú
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 21:14
Æðilsegt hjá þér Linda mín, en farðu nú vel með þig. Þú þarft nú ekki að vinna upp hin árin á einni helgi. Eigðu góðan dag, kær kvðeja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 28.1.2008 kl. 14:52
Flott Linda mín og til lukku með ömmu titilinn..
Agnes Ólöf Thorarensen, 28.1.2008 kl. 17:56
Vá, eftir svona langt hlé svona löng törn. Til hamingju með úthaldið.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.1.2008 kl. 18:01
Gaman að heyra, en mundu að taka ekki of mikið á. Það er betra að endast vel. Kveðja til þín amma litla
Ásdís Sigurðardóttir, 28.1.2008 kl. 22:54
Knús til þín duglega Linda
Katrín Ósk Adamsdóttir, 29.1.2008 kl. 19:42
Duglega stelpa . Passaðu að ofkeyra þig ekki Amma.
kv Sigga
Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 30.1.2008 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.