3.2.2008 | 13:24
Vá...... sorry, kíki á ykkur á morgun.
Já fínt já sæll.... long time no see.... Ég hef bara ekki haft tíma til að blogga undanfarið, en ég lofa að setja inn almennilega færslu á morgun þegar ég kem heim.
María og litla ömmu-mús voru hjá mér alla síðustu viku og verða hjá mér alla næstu viku líka. Það er alveg yndislegt að hafa þau hjá mér, ég dýrka þennan litla prins svo mikið að það hringlar endalaust í eggjastokkunum mínum og María syngur klukknahljóm í takt við hringlið.
Ég var að vinna 12 tíma í gær, en bara 4 í dag. Kormákur er búinn að vera hjá pabba og mömmu á meðan og er hann bara eldhress með það. Ég fæ frí í skólanum fyrir hann á morgun og við förum suður í fyrramálið. Þetta er nú eitthvað stutt hjá mér núna, og ég tek bloggrúnt á morgun þegar ég kem heim, enda orðið löngu tímabært. Ég er farin að sakna ykkar svakalega og bíð spennt eftir að geta lesið bloggið ykkar. Þangað til á morgun, hafið það gott.
Kv. Linda litla.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Kvitt,kvitt og knús..
Agnes Ólöf Thorarensen, 3.2.2008 kl. 14:45
Gaman hjá ykkur Hlakka til að heyra meira frá þér granny!
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 14:59
Já fínt já sæll-mikið var sko!!!!!
Hélt hreinlega að þú værir hætt og farin bara
Dísaskvísa
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 17:37
Jæja gott þú lifðir af helginaheyrumst
Guðný Einarsdóttir, 3.2.2008 kl. 17:47
Gaman að heyra frá þér og ykkur, hafðu það gott elskan mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.2.2008 kl. 20:46
Kvittí,kvittí dúllan mín
Katrín Ósk Adamsdóttir, 3.2.2008 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.