10.2.2008 | 12:21
Sjáið ! Hvað er að fólki ?
Þetta er alveg magnað..... hvað er að svona fólki ?? Vitið þið hvernig þið látið heilann í svona fólki líkjast grænni baun ???
Nú auðvitað byrja á því að blása hann upp í rétta stærð og mála hann svo grænann.
Hvers vegna fer fólk ekki eftir þessu.... LOKAÐ ! Skilur fólk ekki orðið LOKAÐ ??? Eða þarf fólk alltaf að athuga hvort að það sé verið að ljúga að því ?? Hvað er málið ??
Lögðu á lokaða Holtavörðuheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 232881
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Það er spurning...ábyggilega heldur það að það sé verið ljúga að því..alveg magnað..
Agnes Ólöf Thorarensen, 10.2.2008 kl. 12:24
Við vitum alltaf betur . HAHAH svo skilur liðið ekkert í því að hjálparsveitin sé lengi að ná í það og rífur bara kjaft . ótrúlegt fólk .
Sigga
Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 10.2.2008 kl. 12:39
Það er nefnilega málið,,ég kemst þetta á mínum fjallabíl hvað sem hver segir
Guðný Einarsdóttir, 10.2.2008 kl. 16:16
Nei nei blessuð björgunarsveitin verður nú að hafa eitthvað að gera á annars rólegum vetrarkvöldum *fliss*
Mín veröld, 10.2.2008 kl. 19:05
Íslendingar eru að drepast úr tillitsleysi og ætlast bara til þess að ef þeir lenda í veseni, þá kemur einhver og bjargar þeim - einfalt. Það er ekkert sjálfgefið að björgunarsveitarmenn séu fólki innan handar. En það fólk sem leggur í þessar ferðir þrátt fyrir að heiðar séu LOKAÐAR ætti bara að fá að dúsa í sínum bílum. Djö sem ég get orðið pirruð á þessum fávitaskap!
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 02:21
http://www.youtube.com/watch?v=ldPS5q_28Rc&feature=related
smá ömmu komment hahhahhahhaha
Mín veröld, 11.2.2008 kl. 02:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.