17.2.2008 | 01:22
Jack Daniels in coke
Þetta er eitthvað sem að ég er búin að heyra mikið í kvöld ásamt, vodka in orance, white vine, one "væking" og fleiru. Það var klikkað að gera á barnum í kvöld, ég hélt hreinlega að ég myndi ekki meika þetta. Ég er sem sagt búin að vera að vinna um helgina og það er búið að vera mikið að gera í dag, fyrr í dag voru það beinar útsendingar úr boltanum og þá er mikil sala í bjórnum og svo í kvöld var einhver hópur af ungum bretum. Þegar ég labbaði heim úr vinnunni heim til Iðu Bráar var ég nánast farin að skríða, og mér fannst eins og hún ætti hreinlega heima í Fjarganistan, þetta var svo langt (alla vega þetgar maður er þreyttur).
Við byrjuðum að taka upp úr kössum í gær í Súluholti, krakkarnir loksins flutt og út af fyrir sig. Ég fer til þeirra á morgun og hjálpa þeim þar til á mánudag, þá fer ég í bæinn.
Ég á að mæta í bankann á mánudaginn og þá verður endanlega farið yfir mín mál og öllu komið á hreint þar, þá verður bara ekkert eftir fyrir mig en að borga hehehehe
Addi frændi átti afmæli 15 febrúar. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN ADDI !!
Hófí átti afmæli 16 febrúar. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN HÓFÍ !!
Ég er orðin svo drulluþreytt að ég er hætt að blogga, get ekki hugsað meira hvað ég get skrifað, takk í dag og hafið það gott elskurnar þangað til næst.
Kv. Linda litla.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 232881
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Góða nótt kellan mín..
Agnes Ólöf Thorarensen, 17.2.2008 kl. 01:25
ert svo dugleg Linda - sérdeilis ánægð með þig
Berglind Elva (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 12:35
Jæja, er þetta farið að taka á snúllan mín? Í guðanna almáttugs bænum hlustaðu á líkamann áður en hann tekur völdin og leggur þig í rúmið. Elsku Linda mín passaðu upp á þig. Lovjú stelpa
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 12:50
Viltu bara fara varlega kona góð. Vona að ég fái tækifæri til að hitta þig fljótlega.
Dísaskvísa
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 17:15
hæhæ við kíkjum hérna reglulega til þín hafðu það gott Linda mín og takk fyrir að muna eftir deginum mínum
Afmæliskveðja Hófí og Hera Mist
Hera Mist og Hófí (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 18:55
Ég vona að þú hafir náð að hvíla þig í dag,passaðu að ofkeyra þig ekki.Það eru auðvita viðbrigði að fara út að vinna aftur.Ég óska þér góðrar viku skvísipæ
Katrín Ósk Adamsdóttir, 17.2.2008 kl. 19:38
Vildi bara kvitta fyrir mig;) gaman að lesa bloggin þín.. Jii eiga bara allir ammó í feb. sjálf á ég afmæli á þri 19 hehe og fullt af frændfólki í feb. Lena óSk hennar Lindu er 5 ára í dag, ég verð 23 ára núna 19, Andri Snær hans Ágústar 17 ára núna 20 feb og Linda Ósk 21 feb hehe..
hafðu það gott og góða nótt;*
Harpa Steinarsdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 22:41
Tvöfaldan morgan í kók, takk og svo skal ég fara að sofa.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.2.2008 kl. 23:15
einn stórann og góða nótt!
Mín veröld, 18.2.2008 kl. 02:40
Elsku Linda mín, farðu nú ekki að ofgera þér. Gangi þér vel í bankanum, eigðu góðan dag, kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 18.2.2008 kl. 11:27
Kvitt,kvitt..Bara vatn handa mér takk
Guðný Einarsdóttir, 18.2.2008 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.