19.2.2008 | 00:43
Hvað heitir fjallið á myndinni ??
Ég ætla að gera eina tilraun enn með að setja hérna inn mynd af fjalli og vona að þessi mynd sé eitthvað erfiðari en hinar, það þekktu allir hin fjöllin strax í fyrstu tilraun.......
Hvað heitir þetta fjall ?
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 232881
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Fólk
- Þetta eru söngvar lífsins
- Jessica Alba biður um frið
- Gugga í Gúmmíbát og Patrekur Jaime deildu kossi
- Jörðin hvorki flöt né kringlótt
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
Athugasemdir
hoho þú með þín fjöll,ertu einkonar fjallageit Er þetta ekki Eyjafjallajökull?? líkist honum allavega
Guðný Einarsdóttir, 19.2.2008 kl. 00:44
Hekla?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.2.2008 kl. 01:09
Fjall
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 01:38
Snæfellsjökull.....
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 01:38
Pottþétt jökullinn okkar EYJAFJALLAJÖKULL
Guðný Einarsdóttir, 19.2.2008 kl. 02:24
Eyjafjallajökull -
Berglind Elva (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 07:54
Er þetta ekki Hekla? maður þarf greinilega að fara að keyra betur í kringum þessi fjöll til að þekkja þau frá öllum hliðum
bestu kveðjur
Ragnhildur Jónsdóttir, 19.2.2008 kl. 13:55
Jæja ! Nú er greinilega komin tími fyrir hana Kötu að rifja upp smá landafræði
Katrín Ósk Adamsdóttir, 19.2.2008 kl. 16:54
Jóna Kolbrún og Ragga, þið höfðuð þetta rétt. Þetta er HEKLA sjálf.
Linda litla, 19.2.2008 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.