Leita í fréttum mbl.is

Hvar getur hann verið ??

Það er nú eitthvað lítið sem ég hef að skrifa núna, við gerum ekkert annað en að hafa áhyggjur af Patta okkar. Ég labbaði stórann hring í gær í fellunum og kallaði ýmistr kis kis eða Patti, en fékk engin viðbrögð. Kormákur fór með myndir af honum í´skólann í morgun og ég vona að einvher hafi séð hann eða tekið hann inn til sín.

Annars er þetta búið að vera frekar rólegur dagur. María og Músi fóru í gær, en þá vorum við búin að vera saman í þrjár vikur. Eins og það er búið að vera yndislegt að hafa þau, þá var samt gott að þau fóru heim. Það er orðið tímabært að fjölskyldan verði saman þarna í sveitinni og enn meira tímabært að sú gamla (ég) fái að sofa út hehehe eins og ég gerði í dag, ég svaf fram að hádegi.

Ég fer austur á morgun, Vigga verður hérna um helgina til að sjá um Tuma og ég vona að Patti verði kominn heim. Ég kem svo ekki heim fyrr en á mánudaginn, það er löng helgi fram undan hjá mér.

Hef annars ekkert að skrifa, nema það að ég sakna Patta míns og vil fá hann heim.

Hafið það gott elskurnar, þangað til næst bæjó. Kv. amma litla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Þó maður/KONA sé orðin amma þarf maður ÞÚ að sofa út.

Guðný Einarsdóttir, 21.2.2008 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband