22.2.2008 | 09:08
Vetur yfir heiðina.
Þessi mynd sýnir hvernig færðin og veðrið var á leiðinni austur þegar ég fór þangað síðast, ekki er þetta nú skemmtilegasta veðrið.
Hálka og éljagangur á Hellisheiði, ég er ekki frá því að það sé búinn að vera vetur á heiðinni í allan vetur. Ég er einmitt að fara austur á eftir með Unni.
Það er eins gott fyrir kellu að vera með þetta teppi með sér, því að það er viðbúið að það verði kalt á leiðinni þarna yfir.
Kormákur Atli byrjaði að blogga í gær, og hann er að kafna úr montni. Hann sagði í morgun að hann ætlaði sko að blogga hjá pabba sínum um helgina. Það er einmitt pabbahelgi núna. Ég bið ykkur endilega að kíkja á síðuna hans www.bestilitli.blog.is svo kemur bara í ljós hvort að hann sé að nenna að blogga eða ekki, hef nú ekki of mikla trú á 7 ára barni í bloggheiminum.
Hálka á Hellisheiði og Þrengslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Brrrr alltaf skítakuldi á þessari heiði ekkert skrítið þó UUUUnnnnnnur sé svona blááááá
Guðný Einarsdóttir, 22.2.2008 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.