3.3.2008 | 23:35
Pirringur = fíkn
Þetta var nú frekar róleg vinnuhelgi hjá mér, en samt er ég alveg uppgefin eftir helgina. Við komum ekki heim fyrr en í dag að sökum leiðindaveðurs á Hellisheiði í gærkvöldi. Við gistum í Súluholti í nótt. Það var mikið að gera í dag, var að passa Músa í einhverja 2 tíma svo var farið í ELKO, svo heim eldhúsborðið og stólarnir voru sótt, en ég var einmitt að gefa það. Því næst var farið til Bjarkar í kaffi og kökugums og setið og blaðrað þar, þaðan til Öddu Baldurs og svo heim....... en enginn húslykill.... Er sem sagt búin að glopra húslyklunum mínum einhversstaðar, og þeir sem eru með póstlykli, auðkennislykli og fleiru. Ég er alveg miður mín út af þessu. Fékk Friðjón á neðri hæðinni til að príla á milli svala og hann var sko alveg til í það.
Annars er ég vara þreytt og ætla að fara að koma mér í ból, er líka eitthvað pirruð, en það skeður ekki oft. Held að ég ætti að snáfast í bólið, það fylgir allt of mikil fíkn með pirringi hjá mér. Hafið það gott elskurnar mínar þangað til næst.
Kv. Linda litla (pirraða montna amman)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Get ekki sofið En vonandi finnur þú nú kippuna þína,,þetta er náttúrulega rosalegt að týna þessu
Guðný Einarsdóttir, 4.3.2008 kl. 02:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.