6.3.2008 | 11:39
Gamlir vinir.
Það er nú orðið svolítið síðan ég setti inn bloggfærslu hérna, ég hef bara hent inn fréttakommentum undanfarið. En ég var einmitt fyrir austan um síðustu helgi og kíkti í heimsókn til Ernu og Helga, ég hef ekki heimsótt þau síðan ég átti heima á Hellu og ég flutti þaðan 2001. Auðvitað smellti ég af myndum af hjónakornunum.
Það var alveg yndislegt að hitta þau, en ég var einmitt nánast daglega í morgunkaffi hjá þeim í "old days". Þau eru flutt í annað hús og það er rosaflott, ekki slæmt að vera með fjarstýrðan nuddpott, með útvarpi, diskóljósum og fleiru inn á klósetti hjá sér.
Ég er að fara austur á eftir, ég byrja að vinna fyrr á morgun, þannig að það er best að koma sér bara austur í dag, Gulla ætlar að elda dýrindiskjúkling handa mér í kvöld (ekki veitir af, þar sem ég er að hrynja niður ú hor NOT !!!
Djö..... erum við flottar á þessari mynd, ég er að reyna að fela undirhökuna hennar LOL.
Jæja, ég er laus við eldhúsborðið mitt og eldhússtólana. Búin að setja borðstofuborðið þar sem að eldhúsborðið var, og það kemur bara nokkuð vel út. Á bara eftir að taka íbúðina almennilega í gegn og þá verð ég sátt. Ég er líka búin að fá vinkonu mína til að ryksuga og skúra fyrir mig einnu sinni í viku, a.m.k. þangað til ég fæ heimilishjálp hjá félagsþjónustunni. En ég er bara ekki fær um að skúra sjálf, ligg í rúminu eftir það, svona er maður lélegur, þetta er alveg óþolandi.
Annars held ég bara að þetta sé ágætt í bili, ætla að koma einhverju niður í tösku áður en ég yfirgef Reykjavík.
Eigið góða helgi elskurnar og farið vel með ykkur.
Kv. Linda litla (amman sem saknar Músa síns)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Góða helgi og hafðu það gott
Didda, 6.3.2008 kl. 15:02
hey hor já nefnilega það
Guðný Einarsdóttir, 6.3.2008 kl. 15:11
Eigðu góða helgi Linda mín
Berglind Elva (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.