15.3.2008 | 01:50
Á sterkum lyfjum
Vá, ég byrjaði að vinna í dag klukkan fimm og það er búið að vera brjálað að gera, er nýkomin heim (til Iðu Bráar). Ég verð hér í nótt, Iða Brá og Árni fóru á Sálartónleikana í Rvk og strákarnir eru hérna einir heima, og það er nú ekki það gáfulegasta að skilja þá eina eftir. Besti frændi búinn að fá sér nokkra öllara og með 4 gesti inni í herbergi. Hann er samt alltaf almennilegur við mig (enda besti frændi minn) og lækkaði í græjunum þegar ég kom og sagði honum að Þórir væri að reyna að sofa.
Kormákur er hjá Maríu um helginaog ég hitti hann svo á Selfossi á sunnudaginn og við tökum rútuna suður. Hann er kominn í páskafrí þannig að við verðum bara að taka til og slugsa næstu daga.
Ég hef eitthvað lítið að blogga um er bara þreytt og er búin að vera mjög slæm í bakinu síðustu daga, égheld mér gangandi á 600 mg íbúfen og Parkodín forte. Mér finnst það samt ekki vera að slá á verkina. Annars er ég að byrja í sjúkraþjálfun í Gáska á miðvikudaginn, er einnig að fara í viðtal á féló á miðvikudaginn en ég ætla að sækja um heimilishjálp þar.
Nóg í bili, er þreytt og ætla að skríða í bólið, hafið það gott elskurnar mínar. Góða nótt og deymi ykkur fallega. Kv. Linda litla þreytta og lúna.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Innlent
- Þrjú flóð féllu í gærkvöldi: Ógnuðu ekki byggð
- Vonast til að menn sjái alvarleika málsins
- Stefnt á að viðgerðir hefjist í dag
- MDE: Brotið á Jóhannesi í BK-44 máli
- Staðan alvarleg og stutt í aðgerðir
- Ekki of seint að fá inflúensusprautuna
- Mál manns sem ók yfir Ibrahim tekið fyrir í gær
- Ráðast í átak eftir smitið á Mánagarði
- Launamunur minnkar en er þó til staðar
- Aflétta rýmingu ef spá gengur eftir
Nýjustu færslurnar
- Innsetningarræða Donalds Trumps 20. janúar 2025
- Nýr dagur í BNA, nótt á Íslandi.
- Hérna er fullt af góðum ráðum ætli fólk að rækta melónur. Fólk þarf ekki að kaupa fræin sérstaklega, heldur getur fólk notað fræin þegar að þið kaupið melónur út úr búð:
- Tvö stelpuskákmót
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR SIGUR ÍSLANDS...
Athugasemdir
Linda mín takk fyrir björgunina í gærvonandi lagast bakið þitt,kíki á yður seinnipartinn
Guðný Einarsdóttir, 15.3.2008 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.