15.3.2008 | 01:50
Á sterkum lyfjum
Vá, ég byrjaði að vinna í dag klukkan fimm og það er búið að vera brjálað að gera, er nýkomin heim (til Iðu Bráar). Ég verð hér í nótt, Iða Brá og Árni fóru á Sálartónleikana í Rvk og strákarnir eru hérna einir heima, og það er nú ekki það gáfulegasta að skilja þá eina eftir. Besti frændi búinn að fá sér nokkra öllara og með 4 gesti inni í herbergi. Hann er samt alltaf almennilegur við mig (enda besti frændi minn) og lækkaði í græjunum þegar ég kom og sagði honum að Þórir væri að reyna að sofa.
Kormákur er hjá Maríu um helginaog ég hitti hann svo á Selfossi á sunnudaginn og við tökum rútuna suður. Hann er kominn í páskafrí þannig að við verðum bara að taka til og slugsa næstu daga.
Ég hef eitthvað lítið að blogga um er bara þreytt og er búin að vera mjög slæm í bakinu síðustu daga, égheld mér gangandi á 600 mg íbúfen og Parkodín forte. Mér finnst það samt ekki vera að slá á verkina. Annars er ég að byrja í sjúkraþjálfun í Gáska á miðvikudaginn, er einnig að fara í viðtal á féló á miðvikudaginn en ég ætla að sækja um heimilishjálp þar.
Nóg í bili, er þreytt og ætla að skríða í bólið, hafið það gott elskurnar mínar. Góða nótt og deymi ykkur fallega. Kv. Linda litla þreytta og lúna.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Linda mín takk fyrir björgunina í gærvonandi lagast bakið þitt,kíki á yður seinnipartinn
Guðný Einarsdóttir, 15.3.2008 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.