Leita í fréttum mbl.is

Þetta eru hræðileg læknamistök.

Meiddist á fæti, vaknaði með nýtt endaþarmsop

Kærandi situr ekki á sínu

Þýsk kona ætlar í mál við sjúkrahús í Hochfranken í Þýskalandi eftir að hún var lögð þar inn til að gangast undir aðgerð á fæti, en vaknaði þess í stað með nýtt og endurbætt endaþarmsop.

Sjúkrahúsið hefur nú þegar vikið skurðlæknaliði stofnunarinnar frá störfum þar sem ljóst þykir að sjúkraskýrslur sjúklinga hafi ruglast.

Konan fékk því ekki bót sinna meina heldur fékk þess í stað aðgerð sem annar sjúklingur, sem átti við hægðarvandamál að stríða, átti að fá.

Fóturinn er því ennþá til vansa og ætlar konan því í mál við spítalann og leitar nú að sjúkrastofnun sem hún treystir til að framkvæma aðgerðina á fætinum.

Frétt tekin af www.dv.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband