21.3.2008 | 17:25
Er Breiðholtið Harlem ?
Mér finnst þetta eiginlega ekki sniðugt lengur, annað hvort ganga um brennuvargar og kveikja í blokkum eða það eru sprauturæningjar í hverfinu. Fyrst Leifasjoppa svo King Kong og núna síðast Shell. Mér er eiginlega hætt að standa á sama.
Er farin að vilja flytja út á land.
Þriðja sprautunálaránið framið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
ÞAð var reyndar fyrst king kong svo leifasjoppa, en til að svara spurningunni að þá er Breiðholtið fínt hverfi, þetta eru greinilega tengd mál - einhverjir dópistar á höttunum eftir peningum í ránsferðum. Ætli þeir taki ekki bara strætó milli sjoppa.
davíð (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 19:03
Þetta er ótrúlegt en satt samt...Já mæli með flutningi út á land,t,d á Hellu
Gulla (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 19:52
það eru einhverjir komnir í gæsluvarðhald.
Linda litla, 21.3.2008 kl. 20:18
ertu vangefin eða???
fell111 (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 00:03
Þú verður bara að flytja í Seljahverfið. Hér er rólegra en á Hellu.
Gaui Jóns (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 09:02
fell111 ?!
Vangefin ? Af hverju spyrðu að því ? Heldur þú að ég sé vangefin af því að mér er ekki sama um hverfið sem ég bý í og hræðist það sem er að gerast þar ?'
Linda litla, 22.3.2008 kl. 10:06
hei eina sem þu veist um þetta hverfir er að það er slæmt og hvernig veistu það?sögur!!!allt sem gerist her er ykt um svona 10000sinum þetta er finasta hverfi hef buið her mjog leingi og hef aldrei lent i neinu vondu hættu þessu bulli bara takk=)
fell111 (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 16:41
Fyrirgefðu, það eina sem ég veit er sögur ???
Ég bý í Breiðholti, í fellunum. Hvaða æsingur er í þér annars ? Finnst þér þægilegt og róandi að vita af þessum brunum og ránum í kringum þig hérna í Breiðholtinu ?
Linda litla, 22.3.2008 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.