26.3.2008 | 09:16
Ekkert gengur.
Það gengur ekkert hjá mér að finna leiguhúsnæði á Hellu, nú er ég búin að tala við örugglega 10 manns sem eiga tómar íbúðir eða hús á Hellu og allir vilja selja en ekki leigja. Málið er bara að það er ekkert að seljast núna, það er engin hreyfing á fasteignamarkaðnum þarna fyrir austan.
Páskarnir voru ágætir þarna fyrir austan, en það var gott að koma heim og enn betra að fá Kormák heim en hann var pabba sínum yfir páskana. Í gær fór ég í kringluna og keypti afmælisgjöf handa Brynju en hún verður fertug 28 mars, keypti fermingagjöf handa Svölu og hún verður tilbúin 4 apríl, gaf Björk 5000 krónur í afmælisgjöf en hún var þrítug um daginn. Svo á ég eftir að kaupa fermingagjafir handa Þóri Freyr og Aroni Nökkva og auðvitað afmælisgjafir fyrir Börnin mín, en þau iega bæði afmæli í apríl. Þetta er mikill útgjaldamánuður hjá mér. En skemmtilegur mánuðuður á móti. Margrét Birna frænka átti afmæli 24 mars, og ég á reyndar eftir að kaupa eitthvað handa henni, en geri það ara þegar afmælið verður, en því var frestað í gær vegna veikinda.
Segjum þetta ágætt í bili, ég nákvæmlega ekkert að tala um núna.
Hafið það gott elskurnar og njótið dagsins hann er fallegur.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 232881
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Innlent
- Rýmingu er lokið í Neskaupstað og á Seyðisfirði
- Myndir: Vopnahléi fagnað á Austurvelli
- Segja hesta skilda eftir í dauðagildru
- Rífur upp alls konar minningar
- Gerir ráð fyrir að nefndin fundi daglega
- Frekari rýming á Seyðisfirði
- Amma púlaði en afi var stikkfrí
- Freyja verður til taks
- 140 þurfa að yfirgefa heimili sín
- Svona liggja rýmingarsvæðin
Erlent
- Rafmagnað andrúmsloft í Washington D.C.
- TikTok aðgengilegt á ný í Bandaríkjunum
- Konurnar komnar til mæðra sinna
- Kallar eftir því að vopnahlé verði virt
- Meirihluti á móti því að beita hervaldi
- Fyrstu gíslunum sleppt úr haldi Hamas
- Mikil þörf á nýliðun hjá Úkraínuher
- 90 Palestínumönnum sleppt úr fangelsi
- Tala látinna komin í 86
- Myndir: Trump fagnaði með fólkinu sínu
Athugasemdir
Sömuleiðis Linda mín,hafðu það gott í dag.
Agnes Ólöf Thorarensen, 26.3.2008 kl. 09:38
Mér fannst þú bara hafa heilmikið að segja Linda Litla Besta! Ert að leita að húsnæði á Hellu, það vissi ég ekki. Gott að hafa þig hér á blogginu amk fyrst þú ætlar að strjúka úr bænum
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 26.3.2008 kl. 11:11
Vona svo sannarlega að þú finnir húsnæði, það verður ekki mikið um sölur á næstunni. Kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 26.3.2008 kl. 12:02
Hef bara ekkert um þetta að segjaÞað var engin íbúð auglýst til leigu í Búkollu í dag bara húsnæði til sölu og allt það sama
Guðný Einarsdóttir, 26.3.2008 kl. 16:33
Ég átti nú afmæli á Sunnudag og þá söngst þú smá afmælislag fyrir mig. Það kostaði nú ekkert svo þú sparaðir þar.
Gaui Jóns (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 17:41
HA HA HA HA nákvæmlega Gaui, ég söng fyrir þig og þú veist greinilega ekki hvað ég er fræg......... þessar línur voru sko dýrar, þú mátt vera þakklátur fyrir að hafa fengið þær gefins
Linda litla, 26.3.2008 kl. 17:44
Ertu að hugsa um að yfirgefa Reykjavíkina ? Það er aldeilis mikið um fermingar og afmæli hjá þér Hafðu það sem best Linda mín
Katrín Ósk Adamsdóttir, 26.3.2008 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.