27.3.2008 | 10:53
Heilsan batnar ekki.
Ég fór til læknis í gær og æltaði að fá hana til að trappa mig niður á þunlyndislyfjunum þar sem mér finnst ég orðin svo andlega hress. það var minnsta málið og henni leist vel á það, þar sem að hljóðið í mér væri allt annað en að það hefur verið. Afur á móti vildi ég fá bjúgtöflur þar sem að ég er búin að vera mjög slæm af bjúg undanfarnar vikur, þá vildi hún mæla blóðþrýstinginn og var hann allt of hár og var mér því skellt á lyf við því. Henni leist heldur ekki á þetta kvef sem búið er að krauma í mér síðan í byrjun febrúar og vildi því gefa mér sýklalyf..... ég fer til læknis til að minnka við mig lyfin........ en það er bara bætt við þau. Fyrsti tíminn í sjúkraþjálfun á þessu ári er í dag, ég byrja í Gáska í Bolholti eftir hádegið og ég er svolítið spennt fyrir því, ég var alltaf í sjúkraþjálfun í Mjóddinni í fyrra, en mér líkaði það ekki, fann aldrei neinn mun þar. Ég fór líka í við tal hjá Írisi í félagsþjónustunni í gær og var að sækja um heimilishjálp (þó fyrr hefði verið) ég er því miður ekki manneskja til að geta þrifið hjá mér heimilið nema að liggja í rúminu einhverja daga á eftir. En ég fæ fljótlega heimsókn frá þeim til að meta og ræða við mig, hvað ég get ekki gert.
Ég passaði elsku ömmustrákinn minn í gær han Hjörleif Mána ámeðan María bauð Kormáki í bíó.
Það var auðvitað yndislegt, ég nýt hverrar stundar með honum sem að ég fæ. Kormákur talaði endalaust þegar að hann kom heim, myndin var svo frábær og skemmtileg. Honum finnst líka svo gaman að fara í bíó.
Ætla að láta þetta duga núna, og skríða aðeins undir sæng aftur. Hafið það gott elskurnar og njótið dagsins. Kv. Linda litla hamingjusama.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.