27.3.2008 | 22:31
Málaferli í gangi.
Ég fékk nágrannakonu mína í heimsókn í kvöld, ekki slæm heimsókn. Hún kom færandi hendi með fullan poka af kleinum, ekki var það verra. Nema að ég er að argast út í þessar svalir okkar, þar sem handriðið var brotið af þeim og við læst inni, þetta var gert ég man ekki einni eða tveimur vikum fyrir páska og svo hefur ekkert meira verið gert og það er ekki einu sinni hægt að lofta hérna út. NEI...... þá sagði hún að það eru málaferli í gangi, þar sem að félagsbústaðir eiga bara hálfa bloggina s.s. tvo stigaganga af fjórum þá er hinn helmingurinn af blokkinni að kæra það að það verði ekki byggt yfir svalirnar á allri blokkinni, enn hinn helmingurinn hefur ekki efni á því. Ok...... þó að hinn helmingurinn hafi ekki efni á því, á þá bara að láta alla blokkina liggja í niðurníslu þess vegna ?? Og láta okkur vera læst inni það sem eftir er ???
Ég trúi því bara ekki að Reykjavíkurborg hafi byrjað á þessum framkvæmdum án þess að hafa ahft leyfi fyrir því.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Því gæti ég alveg trúað svosem að ætt hafi verið í framkvæmdir án leyfis...namm kleinur
Ragnheiður , 27.3.2008 kl. 22:43
Það er náttúrulega líka bara ömurlegt að geta ekki onað armennilega út,ekki er nú hægt að opna þessa glugga þarna í eldhúsi+stofu mikið...Ég verð bara sóð-bullandi-reið að sjá þetta
Guðný Einarsdóttir, 27.3.2008 kl. 22:53
Ég held að það væri allt í lagi að hafa fjölbýlishúsalögin aðeins sveigjanlegri en þau eru, þá væri þetta til dæmis ekki vandamál.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.3.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.