Leita í fréttum mbl.is

Ekki fór eins og ætluðum.

Kormákur 001

Kormákur 005

Kormákur 007

Við Kormákur ætluðum að eyða helginni saman og njóta hennar og gera eitthvað skemmtilegt, Elín vinkona hans kom og............ ég var skilin útundan. Við gerðum ekkert saman í dag þar sem að þau voru að leika sér fram á kvöld. En morgundagurinn verður ekki svona, við ætlum að skella okkur í húsdýragarðinn í fyrramálið og njóta sunnudagsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Oh, það er svo leiðinlegt að vera skilin útundan!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 30.3.2008 kl. 01:10

2 Smámynd: halkatla

tillitsleysið í þessum krökkum - en þau eru ekkert smá sæt

halkatla, 30.3.2008 kl. 02:22

3 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Vona að ekkert skemmi daginn fyrir ykkur mæðginum á morgun Linda mín. Þú ert góð mamma. Takk fyrir innlitið ég setti niður nokkur orð til þín, góða nótt sem er víst langt liðið á   

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 30.3.2008 kl. 03:43

4 identicon

góða skemmtun í dag og reyndu að gleyma því að hafaf verið skilin útundan í gær - má ekki láta það skemma þennan dag - knús til ykkar frá mér

Berglind Elva (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband