31.3.2008 | 22:02
Dúlla dauðans.
Með góðri enskri þýðingu að hætti okkar Viggu þá er fyrirsögnin "THE DÚLL OG THE DED"
Dagurinn er búinn að vera skelfilegur, án gríns þá held ég að ég sé komin með 4 brjósklosið, ef að ég verð ekki skárri í fyrramálið, þá liggur mín leið upp á bráðamóttöku. Annars komu María og Hjörleifur í morgun og það er bara yndislegt að fá elsku ömmumúsina til sín.
Annars bara lítil skrif í dag, er aðallega að setja eitthvað inn svo ég geti hent inn nýjum myndum af Hjörleifi Mána og auðvitað stóra frænda hans Kormáki Atla.
Hafið það gott elsku vinir og njótið kvöldsins.
Kv. Linda litla ónýta.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Jesús hvað barnið stækkar og stækkar. Hann er nánast nýfæddur og orðin svona mannalegur. Verð að fara að sjá hann- sá hann síðast alveg nýfæddan og smá krumpaðan.
Föðm og öpl fyrir börnin
Dísaskvísa
Dísaskvísa, 31.3.2008 kl. 22:10
Mikið áttu dásamlega myndarlega drengi !
ég vona að þér líði betur á morgun Linda en annars eru auðvitað læknar til að nýta þá Vona samt að þú verðir betri strax á morgun.
Knús og ljós til þín
Ragnhildur Jónsdóttir, 31.3.2008 kl. 22:27
Myndar drengir enda skyldir mér báðir tveir
Guðný Einarsdóttir, 31.3.2008 kl. 23:05
Þeir eru flottir frændurnir,það er ekki spurning.
Agnes Ólöf Thorarensen, 31.3.2008 kl. 23:19
Mér finnst strákarnir báðir líkir þér, og ég þekki þig að sjálfsögðu úr Kaldárholti. Ég sá þig fyrst þegar þú varst kannski 3 -4 ára, þegar Hellurútan kom í heimsókn
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.4.2008 kl. 02:00
Flottir frændur.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.4.2008 kl. 07:08
Það er alveg frábært hvað þessi heimur er lítill.
Linda litla, 1.4.2008 kl. 07:08
auðavitað eru þeir sætir "the dúll of the ded" eru sonur minn og og bróðir....!
Maja (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 09:55
Yndisleg börn Linda mín, vonandi lagast þú í bakinu þínu. Það er hræðilegt að vera veikur í baki, ég hef tvisvar þurft að fá hormónasprautur í bakið af því að ég gat ekki hreyft mig. Vona bara að þessi barnsburður komi mér ekki á kaldan klaka aftur. En góðan bara og takk fyrir myndirnar af dúllunum þínum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.4.2008 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.