7.4.2008 | 15:44
Ég er YFIRSTRUMPUR !!
Ég álpaðist til að taka strumpaprófið sem að Anna Karen http://halkatla.blog.is er með á sínu bloggi og komst að því að ég er yfirstrumpur, það er ekki slæmt að vera yfir aðra strumpa hafin.
Ég kom að austan eftir hádegið. Ferðin gekk velm nema við Unnur vorum ansi syfjaðar á leiðinni þannig að við ákváðum að stoppa í Ltilu Kaffistofunni og fá okkur kaffisopa, þeir eru með þetta fína kaffi það.
Við kjéllingarnar vöknuðum amk við það að fá kaffisopa, ég vaknaði líka enn betur á því að standa þarna fyrir utan með kaffi, sígó og myndavélina á meðan sú gamla sat inni og kíkti í blöð dagsins.
Þegar við komum heim í Unufell þá var mitt fyrsta verk að hitta Bínu, en hún var einmitt að passa strákana mína á meðan ég var í sveitinni.
En það vakti mikla lukku að fá að sjá um strákana, þar sem að þeir eru svo vinsælir að það tók öll fjölskyldan þátt í matargjöfinni, það urðu bara allir að fá að koma með að gefa þeim. Ég sagði líka við Bínu að ég hefði betur sýnt þeim hvað skúringagræjurnar væru áður en ég fór, þá hefði öll fjölskyldan geta farið í TakiTilLeik á meðan þau eyddu tíma á heimilinu. hehehehe Efast ekkert um að strákarnir hafi nú verið glaðir með alla athyglina sem að þeir fengu.
Nóg í bili.....kveðja frá Lindu litlu.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
þwtta strumpaævintýr er alveg að gera sig
halkatla, 7.4.2008 kl. 15:56
Já greinilega, ég held að þetta sé á annari hverri bloggsíðu hehehe
Linda litla, 7.4.2008 kl. 16:38
Ég var að tjékka á þessu strumpaprófi,frk.Kata er yfirstrumpur eins og þú Linda mín
Katrín Ósk Adamsdóttir, 7.4.2008 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.