9.4.2008 | 08:46
Vetur og slys.....
Alltaf þegar ég held að vorið sé komið þá byrjar að snjóa aftur. Umferðarslys á Reykjanesbraut 5-6 manns slasaðir en sem betur fer enginn alvarlega. Umferðarslys á Kjalarnesi, þar sem að rúta og vörubíll lentu saman, engin slasaður, sem betur fer.
Í guðanna bænum passið ykkur í umferðinni.
Hálka á Hellisheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
sæl Linda mín.
Þetta er rosaleg þessi umferðaslys og fólk deyr þegar er verið að gera við bíla er það ekki annað slysið á stuttum tíma þegar tjakkur gefur sig.
Með beljurnar, nei ekki hugmynd hvar ég ætlaði að geyma þær. Kannski er þetta með að spara mjólkurlíterinn, er ekki mjólkin búin að hækka og allur matur að hækka. Kannski þýðir þetta meiri sparnaður.
Kveðja Þorgerður
Þorgerður Eva Þórhallsdóttir, 9.4.2008 kl. 09:59
Mikið er þetta fljótt að breytast ég var að fara yfir heiðina í gær í bongóblýðu yndislegu veðri og og hún var alauð,sem betur fer annars væri ég ennþá í bænum,skíthrædd við hálku
Guðný Einarsdóttir, 9.4.2008 kl. 10:51
Alveg ótrúlegt, fólk keyrir bara alltaf eins og brjálæðingar þótt það sé snjór og léleg færð og fattar ekki að það sé sleipt en sem betur fer er enginn slasaður.
Harpa (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 11:53
Það verður að gera eitthvað við þessa Hellisheiði....
Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.4.2008 kl. 12:05
Já þessi umferðarslys eru hræðileg, minna okkur alltaf á 2 des 2006 þegar Svandís Þula dó. Skelfilegt
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 14:33
Ég sé að þú ert mamma Maríu . Ég var einu sinni að vinna með Maríu. Yndisleg stelpa. Knúsaðu hana til hamingju með strákinn frá mér.
Hrönn Sigurðardóttir, 9.4.2008 kl. 15:58
Já eins gott að fara varlega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.4.2008 kl. 16:17
Þetta er lítill heimur Hrönn, hvar voruð þið María að vinna saman ?
Linda litla, 9.4.2008 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.