10.4.2008 | 19:20
Til sölu....
Þetta er búið að vera hinn besti dagur hjá mér í dag, María, Rúnar og Hjörleifur fóru rétt fyrir hádegið. Ég henti inn auglýsingu á www.barnaland.is þar sem að ég er að reyna að selja videospólur, aðallega barnamyndir. Ég er búin að selja 5 stykki, en það er nóg eftir af þeim ennþá. Ég tók smá svona spólu kast í fyrra og seldi videoið og rúmlega 50 barnamyndir. Það er ótrúlegt hvað það var mikið til af þessu. En ég sé engan tilgang í að vera að geyma þetta þar sem að það er ekki lengur til video á heimilinu.
Unnur kom í heimsókn alveg að drepast úr koffínskorti, þannig að auðvitað henti ég á könnuna handa okkur. Ég var fegin þar sem að ég helli ekki á kaffi fyrir mig eina og var orðin svolítið kaffi þyrst.
Það er komið fimmtudagskvöld, yndislegt. Við ætluðum að fara í bústað um helgina en ég hætti við það, er hálf blönk núna. En það er allt í lagi, við gerum bara eitthvað annað skemmtilegt í staðinn við mæðginin. Kormákur er að breytast í þorsk... eða Ýsu.... sel ??? amk eitthvað sem er alltaf í vatni, hann er alltaf í sundi þessa dagana, mér finnst það frábært, það er merki um að sumarið sé að koma og grundirnar gróa.
Hvað er Steinn Ármann með í nefinu ???
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Á bara að hafa það huggulegt heima???Þú kannski skellir þér með okkur á laugardaginn í laugavegslabbið hmm
Guðný Einarsdóttir, 10.4.2008 kl. 19:49
Ég var einmitt að selja 8stk PS2 leiki á barnalandi algjör snilld þetta barnaland búin að gera góð kaup þar og sölur ! En flottir þessir tásuskór eða hitt þó heldur
Harpab (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 19:52
Já það er aldrei að vita Gulla, hvenær komið þið í höfuðborgina ??
Harpab alveg sammála þessir skór eru viðbjóður, það liggur við að maður finni táfýluna af þeim.
Linda litla, 10.4.2008 kl. 19:57
Mig langar í svona ógeðslega skó... hvar finnur maður þá?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.4.2008 kl. 21:50
Ætli það sé ekki bara nóg að setja stroff á öklann á sér og safna táhárum
Linda litla, 10.4.2008 kl. 21:53
Við komum í bæin á morgun,svona ca öðruhvoru megin við hádegi,vona bara að trukkarnir verði ekki fyrir okkur
Guðný Einarsdóttir, 10.4.2008 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.