15.4.2008 | 12:58
Heldur sig kaupa gamlan mat.
Ég er nú ekki viss um að þesi matur var gamall þó að það hafi verið eldri dagsetning undir þeirri nýju. Ég var að vinna hjá SS kjötvinnslu fyrir nokkrum árum og þetta var gert þar ef að viktin ruglaðist og gaf rangar upplýsingar, þá var bara límt nýr miði yfir. En dagsetningin sem var undir var bara rugl.
En ég veit samt ekkert hvað er til í þessu máli hennar Sesselju Steingrímsdóttur. Ef að það er verið að svindla eitthvað á neytendum þá er það heilmikið mál, ef að maturinn er útrunninn þá ætti fólk að geta veikst af honum.
Þarf að líta undir miðann? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Nýjustu færslurnar
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2008 kl. 13:25
Þó að vigtin ruglist þá breytist varla dagsetningin og að mig minnir árið miðað við þessa frétt ?
Það er vont ef það er verið að selja einhvern óþverra
Ragnheiður , 15.4.2008 kl. 14:07
Já, eins og ég segi þá er það bara hættuelgt ef að verið er að selja svona gamlan mat. Og auðvitað er það vitleysa að líma yfir rangan miða ef að það er málið, vegna þess að við kíkjum oft ef að það er miði undir, ég hef amk gert það. En sem betur fer ekki lent í svona að miðinn undir sýni dagsetningu frá tveimur árum áður. Það er náttúrulega bara ógeðslegt.
Linda litla, 15.4.2008 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.