20.4.2008 | 13:20
Til hamingju með daginn elsku María mín.
Jæja, þá er frumburðurinn orðinn 21 árs. Ég heyrði í henni í morgun og reyndi að syngja fyrir hana afmælissönginn í símann, en það var ekki alveg að gera sig. Þar sem að ég er komin með þessa ógeðspest, var rám og slöpp og er komin með hita. EN það stoppaði mig samt ekki, er komin í Kanslarann, mætti þar klukkan 12.
Ég vona bara að dagurinn verði fljótur að líða og litið að gera, ég er nánast stanslaust í svitabaði, þetta er ljóti óþverrinn.
EN alla vega, elsku María mín. Eigðu góðan afmælisdag hafðu það gott í faðmi litlu fjölskyldu þinnar.
Og þið hin, njótið dagsins, hann er fallegur.
Ekki má gleyma því að hún Inga Björk Ólafsdottir vinkona mín er 47 ára í dag, til hamingju með daginn Inga mín.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
Athugasemdir
Til hamingju með daginn Maja
Hrönn Sigurðardóttir, 20.4.2008 kl. 13:58
Til hamingju með hana Maríu þína Ég væri sko til í að vera 21 í dag
Katrín Ósk Adamsdóttir, 20.4.2008 kl. 14:29
Til hamingju með daginn María og Ing
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.4.2008 kl. 15:25
Til hamingju með daginn Maja og Inga..hipp,hipp..
Agnes Ólöf Thorarensen, 20.4.2008 kl. 16:17
Til hamingju með daginn
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.4.2008 kl. 17:26
Til hamingju með Fallegu dóttir þína og líka vinnkonu þína Æ ekki gott að þú sért komin með flensuna núna en sendi batnandi kveðjur
Brynja skordal, 20.4.2008 kl. 18:10
Innilegar knúskveðjur til hennar Maríu og til hamingju með stelpuna
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 18:43
Til hamngju með stelpuna, vona að dagurinn hafi liðið hratt hjá þér og að þér batni mjög fljótt af þessarri ljótu pest.
Kveðja
Dísaskvísan
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 23:02
Innilega til hamingju með stelpu skottið þitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.4.2008 kl. 23:12
Hæ skvís. Ég finn ekki meilið. Viltu setja það á síðuna hjá mér og ertu semsagt alveg ákveðin, ég hef fengið fleiri beiðnir. Kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 20.4.2008 kl. 23:14
Takk fyrir kveðjurnar öll
Ásdís, ég er búin að senda þér skilaboð á síðuna þína.
Linda litla, 20.4.2008 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.