23.4.2008 | 08:31
Þetta ætla ég að nýta mér.
Eins og ég hef talað um áður þá er ég alltaf með secret á náttborðinu mínu og les í henni nánast daglega. Mamma gaf mér þessa bók í vetur, en mig hafði einmitt alltaf langað í hana. Þegar ég byrjaði að lesa hana, fór ég að breyta mínum neikvæðu hugsunum og fór að hugsa jákvæðara, þess vegna les ég í henni daglega, til að halda því við. Og að vera jákvæð, líður mér betur.
Núna er komið að árlega 1000 króna afslættinum af bókum sem kosta yfir 3000 krónur, þetta er eitthvað sem að ég ætla að nýta mér. Ef að fólk vill virkilega nýta sér þetta, þá er hægt að fara inn á www.bokautgafa.is og prenta sér út fleiri 1000 króna ávísanir. Endilega lestrarhestar, nýtið ykkur þetta.
Ég er að lesa núna flugdrekaveiðarann eftir Khaled Hosseini og á náttborðinu bíður svo þúsund bjartar sólir sem er einnig eftir hann.
kossar og knús inn í daginn.
Ávísunum dreift til bókakaupa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Erlent
- Trump íhugar að fresta TikTok-banninu
- 1.890 palestínskum föngum verður sleppt
- Tugir fórust þegar bensínflutningabíll valt
- Bretland bannar innflutning á kjöti frá Þýskalandi
- TikTok-stjörnur í rusli yfir banninu
- Alvarlegt slys á spænsku skíðasvæði
- Áforma fjöldahandtökur innflytjenda í næstu viku
- Hæstaréttardómarar skotnir til bana
- Fjórir féllu í árás Rússa á Kænugarð
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
Athugasemdir
Sniðug tilviljun, en ég er líka að lesa Flugdrekahlauparann, og svo bíða Þúsund bjartar sólir líka. Á ekki Secret, en gæti alveg hugsað mér að eiga hana
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 23.4.2008 kl. 09:22
Þetta sýnir bara hvað við erum nánar systur Hrafnhildur Á hvaða bls. ert þú ??? hehehhehe
Linda litla, 23.4.2008 kl. 09:23
Bls 158, en það er ekki mjög mikill tími til að lesa þessa dagana
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 23.4.2008 kl. 10:16
Þú ert komin heldur lengra en ég, ég er bara komin á 61
Ætli við séum þá í sama bókaklúbbnum ??
Linda litla, 23.4.2008 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.