23.4.2008 | 11:32
Var nærrum dauð úr níkótínskorti......
Ég hentist út áðan, það var neyðarástand á heimilinu..... Linda litla var sígarettulaus. Hentist því í pólsku búðina, keypti kattamat, pepsi max og winston.
Var svo varla komin út úr búðinni þegar að ég kveikti mér í . Tók því aðeins rólega þarna fyrir utan, að rettu lokni lá leiðin inn í bakaríið, besta bakaríið í bænum (bakaríið í fellunum) þar sem þjónustan er í fyrirrúmi og afgreiðslufólkið alveg hreint frábært. Þar settist ég niður með einhvers konar rúnstykki með grænmeti, skinku og osti og gúffaði því í mig með hreinum trópí og las morgunblaðið.
Veðrið er alveg yndislegt, blankalogn og hlýtt. En ég er samt að spá í að halda mig innandyra megnið af deginum, er ennþá að kafna úr hósta.
Ég hringdi í www.kaka.is í morgun og pantaði afmælistertuna fyrir Kormák, en það er einmitt 20 manna STAR WARS terta. Ég mæli með þessum stað. Þegar að Hjörleifur Máni var skírður þá var skírnartertan einmitt keypt hjá þeim og hún var alveg ofsalega falleg.
gúddbæ í bili.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Fólk
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.