24.4.2008 | 11:57
Sjaldséðnir svartir svanir og hvítir hrafnar.
Gleðilegt sumar kæru bloggvinir mínir. Sumardagurinn fyrsti leggst mjög vel í mig. Ég kom austur á Hellu í gærkvöldi, Kormákur varð eftir á Selfossi og fór heim til Maríu en ég var hjá Gullu (núverandi eiginkonu í fjarbúð). Ég er að fara í fermingu á eftir hjá honum Þóri Frey frænda mínum, guð hvað þessir krakkar stækka hratt. Jæja, hendi svo inn einhverjum myndum úr veislunni í kvöld, þegar ég kem heim.
Eigið góðan sumardag elsku krúttin mín.
Sumarkveðja frá Lindu litlu.
Varðandi fyrirsögnina, þá eru svartir svanir eitthvað sem að mig langar að berja augum, og ekki væri verra að vera með myndavélina hjá sér.
knús í daginn.
Svartir svanir á sveimi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Gleðilegt sumar Linda mín og fjölskylda
Ragnhildur Jónsdóttir, 24.4.2008 kl. 12:10
Gleðilegt sumar (minn tilvonandi eiginmaður í fjarbúð) og takk fyrir þennan langa vetur
Guðný Einarsdóttir, 24.4.2008 kl. 12:19
Gleðilegt sumar og takk fyrir bloggveturinn hafðu ljúfan og góða sumardag
Brynja skordal, 24.4.2008 kl. 12:49
Gleðilegt sumar, litla sys
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 24.4.2008 kl. 13:28
Gleðilegt sumar Linda mín Efnið mitt er textað núna fyrir þá sem heyra illa, ef þú skyldir kíkja við
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 24.4.2008 kl. 14:25
Gleðilegt sumar elsku Linda Þúsund þakkir fyrir margar frábærar færslur Ha ! eiginkona í fjarbúð ?
Katrín Ósk Adamsdóttir, 24.4.2008 kl. 16:37
Ég var einmitt með myndavélina, en þeir voru styggir svörtu svanirnir og hvítu álftirnar líka.... og svo var rigning.....
Ómar Bjarki Smárason, 24.4.2008 kl. 18:39
Það skildi mig enginn þegar ég upplifði það að fara til Ástralíu og var spurð hvað mig langaði sérstaklega að sjá. Ég svaraði auðvitað: Svarta svani! (og reyndar kengúrur líka). Þannig að við erum eins að þessu leyti. Og alveg rétt, þeir eru æði.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.4.2008 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.