Leita í fréttum mbl.is

Fljúgandi hlussur.

Þær voru nú komnar fyrir 18 apríl þessar skelfilegu hlussur. Þegar ég var fyrir austan fyrir hálfum mánuði þá flaug nú eitt svona kvikindi í kringum okkur Gullu úti á svölum, þar sem við sátum í rólegheitum með kaffi og sígó.

bombus_hortorum_220205


mbl.is Hunangsflugan boðar til vors
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Mér er meinilla við öll kvikindi sem bíta mig eða brenna, enda með mikið ofnæmi fyrir þeim. En hunangsflugurnar, gera þær nokkuð?

Sporðdrekinn, 30.4.2008 kl. 19:05

2 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Þær eru nú samt svolítið sætar

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 30.4.2008 kl. 19:08

3 Smámynd: Linda litla

Ég held að hunangsflugurnar séu alveg meinlausar. Ég er samt alveg drulluhrædd við þær, þær eru svo stórar og svo röndóttar oj, ég er jafn hrædd við þær og köngulær

Linda litla, 30.4.2008 kl. 19:33

4 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

þær eru meinlausar,geitungar eru hættulegar, þær eru vorboðar ásamt lóunni

Guðný Einarsdóttir, 30.4.2008 kl. 19:35

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Flott ljósmynd

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.4.2008 kl. 22:06

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hunangsflugur stinga ekki nema í neyðartilfelli, ef þær missa broddinn deyja þær.  Þessar stóru eru drottningarnar.  Hunangsflugur eru hin mestu nytjadýr, frjóvga blómin til dæmis.  Og svo eru þær svo fallegar.  Er hægt að horfa framhjá því hve fallegar þær eru ?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.4.2008 kl. 22:30

7 Smámynd: Jónína Christensen

Hunangsflugur eiga ekki að geta flogið, með þennan stóra kropp og litlu vængi. En þær vita það ekki, svo þær fljúga bara.....

Jónína Christensen, 1.5.2008 kl. 08:34

8 Smámynd: Linda litla

Nákvæmlega  Jónína. Ég hef heyrt þetta og ég hef líka heyrt að þæe séu blindar....

Ásthildur, ég held að þær séu fallegar, en er samt ekki viss. Ég er svo rosalega hrædd við þær, ég gjörsamlega panicast þegar ég sé þær, ég frýs og klessi augun afutr og þori ekki að opna þau.

Gunnar, ég er sammála, myndin er flott. Ég á líka að eiga einvher staðar á disk mynd af randalínu sem að ég tók eitthvað sumari og hún er alveg rosalega góð. Ég ætti kannski að fara að leita að disknum og deila henni með ykkur.

Linda litla, 1.5.2008 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband