30.4.2008 | 18:43
Fljúgandi hlussur.
Þær voru nú komnar fyrir 18 apríl þessar skelfilegu hlussur. Þegar ég var fyrir austan fyrir hálfum mánuði þá flaug nú eitt svona kvikindi í kringum okkur Gullu úti á svölum, þar sem við sátum í rólegheitum með kaffi og sígó.
Hunangsflugan boðar til vors | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Athugasemdir
Mér er meinilla við öll kvikindi sem bíta mig eða brenna, enda með mikið ofnæmi fyrir þeim. En hunangsflugurnar, gera þær nokkuð?
Sporðdrekinn, 30.4.2008 kl. 19:05
Þær eru nú samt svolítið sætar
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 30.4.2008 kl. 19:08
Ég held að hunangsflugurnar séu alveg meinlausar. Ég er samt alveg drulluhrædd við þær, þær eru svo stórar og svo röndóttar oj, ég er jafn hrædd við þær og köngulær
Linda litla, 30.4.2008 kl. 19:33
þær eru meinlausar,geitungar eru hættulegar, þær eru vorboðar ásamt lóunni
Guðný Einarsdóttir, 30.4.2008 kl. 19:35
Flott ljósmynd
Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.4.2008 kl. 22:06
Hunangsflugur stinga ekki nema í neyðartilfelli, ef þær missa broddinn deyja þær. Þessar stóru eru drottningarnar. Hunangsflugur eru hin mestu nytjadýr, frjóvga blómin til dæmis. Og svo eru þær svo fallegar. Er hægt að horfa framhjá því hve fallegar þær eru ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.4.2008 kl. 22:30
Hunangsflugur eiga ekki að geta flogið, með þennan stóra kropp og litlu vængi. En þær vita það ekki, svo þær fljúga bara.....
Jónína Christensen, 1.5.2008 kl. 08:34
Nákvæmlega Jónína. Ég hef heyrt þetta og ég hef líka heyrt að þæe séu blindar....
Ásthildur, ég held að þær séu fallegar, en er samt ekki viss. Ég er svo rosalega hrædd við þær, ég gjörsamlega panicast þegar ég sé þær, ég frýs og klessi augun afutr og þori ekki að opna þau.
Gunnar, ég er sammála, myndin er flott. Ég á líka að eiga einvher staðar á disk mynd af randalínu sem að ég tók eitthvað sumari og hún er alveg rosalega góð. Ég ætti kannski að fara að leita að disknum og deila henni með ykkur.
Linda litla, 1.5.2008 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.