1.5.2008 | 10:26
Ég hverf út á land í tilefni dagssins.
1. Mai. Til hamingju með daginn.
Það verður eitthvað um kröfugöngur í dag, ég kem ekki til með að taka þátt í þeim, þar sem að ég er að fara austur, nánar tiltekið í Þykkvabæinn. Aron Nökkvi Ólafsson vinur minn verður fermdur í dag í Árbæjarkirkju og fer veislan fram í íþróttahúsinu í Þykkvabænum, Aron er sonur Örnu vinkonu minnar www.arnastjarna.blog.is .
Það voru annars heldur betur læti í Unufellinu í gærkvöldi og nótt, það var verið að sprengja flugelda og glamparnir af þeim lýstu upp svefnherbergið mitt. Svo var greinilega líf og fjör í fólki í húsinu og annars staðar í götunni, ekki var mikið um svefn þessa nóttina. En það er ekekrt til að vera að væla yfir, leyfum unga fólkina að njóta þess að vera ungt. Á meðan Kormákur sefur þá kvarta ég ekki.
Annars bara stutt færsla, erum að fara að skella okkur niðrá BSÍ og taka rútuna austur.
Eigið góðan dag og notið hann rétt. Ég ætla að njóta þess að gúffa í mig gúmmelaði eins og e´g mögulega kem niður
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Sjáumst við hlaðborðið á eftir,það er sko mikið af flottum kökum og brauðréttum nammi,nammmmm
Guðný Einarsdóttir, 1.5.2008 kl. 12:46
Góða fer austur og njótið
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 1.5.2008 kl. 13:22
Namm - hvað ég væri til í veislu núna.
Skemmtu þér vel ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 1.5.2008 kl. 13:56
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.5.2008 kl. 14:51
mmmm Fermingarveisla, slef
Eigið góðan dag.
Sporðdrekinn, 1.5.2008 kl. 17:29
Ég fór nú á eitt það flottasta hlaðborð sem ég hef farið á um ævina í dag og það var í 1. maí kaffi verkalýðfélagana hér á Akureyri. Sjallinn fullur af fólki og hlaðborðið svignaði undan kræsingunum. Allt heimabakað nammi namm.
Vonandi áttirðu góðan dag í dag.
Anna Guðný , 1.5.2008 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.